Fréttablaðið - 30.04.2010, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 30.04.2010, Blaðsíða 52
föstudagur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS FRÁBÆR FÖSTUDAGUR Agnes Marinósdóttir fatahönnuður 1 5 30. APRÍL 2010 Ég get engan veginn hafið daginn nema fá mér rót- sterkt kaffi og knús frá honum Óla syni mínum. 2Í hádeginu hitti ég Þur-íði vinkonu mína og við smjöttumst saman og ræðum lífið yfir pan-ini og ef við getum þá kannski hoppar maður á Hamborgarafabrikk- una í einn borgara. 3Eftir vinnu næ ég í strákinn minn og við kíkjum í búðir. 4 Næst á dag- skrá er fjöl- skyldustund, nammi og Wipeout. Að lokum myndi ég vilja kíkja á píurn- ar mínar, skella á mig rauðum varalit, súpa smá rauðvín og dansa inn í nótt- ina á háum hælum. FERÐASÝNING Í PERLUNNI 1.- 2. MAÍ 2010 - KL. 10 -17 Að sýningunni standa markaðsstofur landshlutanna í ferðaþjónustu, Ferðaþjónusta bænda, Opinn landbúnaður og Beint frá býli. Á sýningunni verður gestum boðið að ganga hringinn í kringum landið og fá smjörþefi nn af því besta sem ferðalöngum stendur til boða í sumar. Hvort sem þú hefur áhuga á fugla-, sela-, eða hvalaskoðun, göngu- ferðum um fjall eða fjöru, heimsækja söfn og sýningar, njóta menn- ingar og lista, stunda golf, skíði eða heilsulindir, eða heimsækja blómlega bæi þá fi nnurðu örugglega eitthvað sem heillar þig! Á einum stað gefst fólki tækifæri á að kynna sér fjölbreytta ferða- möguleika á Íslandi, skoða, spjalla og spyrja, bragða á íslenskum krásum og njóta fjölbreyttra uppákoma: - fara í stuttan útreiðartúr, dást að kiðlingum, andarungum, upp- stoppuðum ísbirni og hreindýri, - fylgjast með gjósandi eldfjalli, handfjatla splunkunýtt hraun og uppgötva leyndardóma kúluskíts og óskasteina, - skoða lítinn burstabæ, bala með skeljum og ílát með lifandi sjávardýrum, - kynnast ævintýrum Sögu og álfastráksins Jökuls, sjá tröllshöfuð í fullri stærð, hlusta á tröllasögur og frásagnir af skessunni í hellinum, virða fyrir sér álfsnef, máta víkingaklæði og kynnast leikjum víkinga fyrr á öldum, eða ímynda sér drekann, Lagarfl jótsorminn og persónur úr Hrafnkelssögu, - taka þátt í SMS ratleik, njóta leiðsagnar um Öskjuhlíð, bæta við lengsta trefi l í heimi, öðlast innsýn í framtíðina frá spákonu og njóta ýmissa tónlistaratriða. Hlökkum til að sjá þig! Ísland sækjum það heim! FERÐUMS T UM LANDIÐ O KKAR Í SUMAR FERÐAÞJÓNUSTA BÆNDA OPINN LANDBÚNAÐUR BEINT FRÁ BÝLI ÍSLENSKARMATARKRÁSIR AUSTURLAND SUÐURLA ND NOR ÐUR LAN D VESTU RLAND HÖF UÐB ORG ARS VÆ ÐI VESTFIR ÐIR SUÐURNES AÐGANGUR ÓKEYPIS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.