Fréttablaðið - 30.04.2010, Síða 52

Fréttablaðið - 30.04.2010, Síða 52
föstudagur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS FRÁBÆR FÖSTUDAGUR Agnes Marinósdóttir fatahönnuður 1 5 30. APRÍL 2010 Ég get engan veginn hafið daginn nema fá mér rót- sterkt kaffi og knús frá honum Óla syni mínum. 2Í hádeginu hitti ég Þur-íði vinkonu mína og við smjöttumst saman og ræðum lífið yfir pan-ini og ef við getum þá kannski hoppar maður á Hamborgarafabrikk- una í einn borgara. 3Eftir vinnu næ ég í strákinn minn og við kíkjum í búðir. 4 Næst á dag- skrá er fjöl- skyldustund, nammi og Wipeout. Að lokum myndi ég vilja kíkja á píurn- ar mínar, skella á mig rauðum varalit, súpa smá rauðvín og dansa inn í nótt- ina á háum hælum. FERÐASÝNING Í PERLUNNI 1.- 2. MAÍ 2010 - KL. 10 -17 Að sýningunni standa markaðsstofur landshlutanna í ferðaþjónustu, Ferðaþjónusta bænda, Opinn landbúnaður og Beint frá býli. Á sýningunni verður gestum boðið að ganga hringinn í kringum landið og fá smjörþefi nn af því besta sem ferðalöngum stendur til boða í sumar. Hvort sem þú hefur áhuga á fugla-, sela-, eða hvalaskoðun, göngu- ferðum um fjall eða fjöru, heimsækja söfn og sýningar, njóta menn- ingar og lista, stunda golf, skíði eða heilsulindir, eða heimsækja blómlega bæi þá fi nnurðu örugglega eitthvað sem heillar þig! Á einum stað gefst fólki tækifæri á að kynna sér fjölbreytta ferða- möguleika á Íslandi, skoða, spjalla og spyrja, bragða á íslenskum krásum og njóta fjölbreyttra uppákoma: - fara í stuttan útreiðartúr, dást að kiðlingum, andarungum, upp- stoppuðum ísbirni og hreindýri, - fylgjast með gjósandi eldfjalli, handfjatla splunkunýtt hraun og uppgötva leyndardóma kúluskíts og óskasteina, - skoða lítinn burstabæ, bala með skeljum og ílát með lifandi sjávardýrum, - kynnast ævintýrum Sögu og álfastráksins Jökuls, sjá tröllshöfuð í fullri stærð, hlusta á tröllasögur og frásagnir af skessunni í hellinum, virða fyrir sér álfsnef, máta víkingaklæði og kynnast leikjum víkinga fyrr á öldum, eða ímynda sér drekann, Lagarfl jótsorminn og persónur úr Hrafnkelssögu, - taka þátt í SMS ratleik, njóta leiðsagnar um Öskjuhlíð, bæta við lengsta trefi l í heimi, öðlast innsýn í framtíðina frá spákonu og njóta ýmissa tónlistaratriða. Hlökkum til að sjá þig! Ísland sækjum það heim! FERÐUMS T UM LANDIÐ O KKAR Í SUMAR FERÐAÞJÓNUSTA BÆNDA OPINN LANDBÚNAÐUR BEINT FRÁ BÝLI ÍSLENSKARMATARKRÁSIR AUSTURLAND SUÐURLA ND NOR ÐUR LAN D VESTU RLAND HÖF UÐB ORG ARS VÆ ÐI VESTFIR ÐIR SUÐURNES AÐGANGUR ÓKEYPIS

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.