Fréttablaðið - 30.04.2010, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 30.04.2010, Blaðsíða 40
8 • Platan ykkar er loksins tilbúin. Mér finnst eins og hún sé búin að vera í smíðum frá því um aldamót. Hvað tafði ykkur? Ármann: „Við vorum ekki orðnir ánægðir með það sem við vorum að gera.“ Baldur: „Við vorum líka alltaf að end- urskoða, ég held að það sé gott. Við vorum í ferli alveg fram á síðustu stundu að betrumbæta og finna hinn eina sanna hljóm.“ Snorri: „Við höfðum líka okkar eigið stúdíó til að vinna í og gátum því leyft okkur að gera tilraunir.“ Baldur: „Platan var tilbúin fyrir ári, en svo nældum við okkur í plötusamning. Svo ákváðum við að bæta við tveimur lögum, þannig að við tókum þau upp og unnum plötuna betur.“ Plötusamning við hvern? Hilmir Berg: „Devil Duck …“ Ármann: „… og 101 Berlin í Þýska- landi.“ 101 Berlin var útflutningsfyrirtæki fyrir íslenskar hljómsveitir en var breytt í út- gáfu til að gefa út plötu Who Knew. Fyr- irtækið er undirútgáfa Devil Duck og í eigu tveggja Þjóðverja sem hafa mikinn á h u g a á íslenskri tónlist og menn- ingu. Devil Duck er gæluverkefni manns sem vinnur fyrir útgáfurisana Sony og Universal ásamt því að hann skrifar í Rolling Stone. Búa í Þýskalandi í sumar Who Knew er á leiðinni til Þýskalands 22. maí og þar hyggst hljómsveitin dvelja nánast í allt í sumar. Strákarnir eru búnir að redda sér íbúð, sveittri hljómsveitarrútu og æfinga- húsnæði og munu því færa höfuðstöðvarnar frá Reykjavík til Berlínar tímabundið. Jón Valur: „Það er búið að stað- festa tónleika fyrrihluta sumarsins, þeir eru flestir í Þýskalandi.“ Ármann: „Svo er hugmyndin að fara til Ítalíu og Danmerkur og fleiri landa. Ástæðan fyrir því að við verðum í Þýskalandi er að það er rosalega dýrt að fara til Ítalíu, við þurfum að fá borgað þar til að geta farið þangað. Við erum ekki orðnir þekktir úti, þannig að það er erfitt að fá borgað fyrir að spila á hátíðum sem milljón hljómsveitr sækja um að spila á.“ Hilmir Berg: „Þess vegna ætlum við að vera þarna í allt sumar, ef eitthvað kemur upp. Þá erum við í Berlín og fáum allt í einu gigg fjórum klukkutímum frá með viku fyrirfara. Það væri erfitt ef við værum á Íslandi.“ Ármann: „Þannig að við verðum sex saman í sveittri hljómsveitarrútu.“ Hilmir Berg: „Nei, ég verð á sérbíl.“ Baldur: „Flottræfill!“ Ég spyr hvað þeir vilja að nýja platan geri fyrir hljómsveitina. Þeir vonast til að hún haldi áfram að rúlla boltanum og hann stækki smám saman. Þeir eru gríðarlega stoltir af plötunni og segja að hún sé ekki síður fyrir þá sjálfa en einhvers konar vopn í baráttunni um frægð og frama – þó að það væri að sjálfsögðu plús. Hilmir Berg: „Síðast þegar við fórum út var enginn með eitthvað sérstakt í huga, þetta var bara gaman og menn voru að hugsa um það. Vonandi verður þetta ógeðs- lega gaman aftur og vonandi VIÐ HLJÓTUM AÐ V KLIKKAÐIR ORÐ: Atli Fannar Bjarkason MYND: Valli Hljómsveitin Who Knew hefur verið til í nokkurn t gefið út plötu – fyrr en nú. Platan Bits And Pieces fjallajökli leyfir. Ármann, Baldur, Snorri, Jökull Hux þar sem þeir eru á leiðinni til Þýskalands þar sem Þýskaland, Pink og raunveruleikaþætti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.