Fréttablaðið - 29.05.2010, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 29.05.2010, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR 29. maí 2010 5 „Ísbjörninn sem gekk á land við Hraun á Skaga 2008 var settur upp hjá okkur í fyrra og dregur að sér athygli flestra gesta. Krakkar sem koma vilja vita allt um hann og spyrja margs,“ segir Katharina Angela Schneider, forstöðumaður Hafíssetursins. Hún er reyndar í fæðingarorlofi í Þýskalandi þegar í hana næst en kemur aftur til starfa í júní. Katharina segir kafla á sýning- unni fjalla um hvítabirni almennt, líf þeirra og hvaðan þeir komi upp að landinu og nefnir líka heimildar- mynd sem þar er sýnd og var tekin á Húnaflóa fyrir nokkrum árum þegar hann var fullur af ís. Hafíssetrið var opnað fyrst árið 2006. Það er í svonefndu Hille- brandtshúsi á Blönduósi sem var byggt á átjándu öld og er eitt af elstu timburhúsum landsins. Það útaf fyrir sig er því safngripur. Gestum hefur fjölgað jafnt og þétt með hverju ári og í fyrra fjölgaði þeim um 50% frá 2008. Það þakkar Katharina meðal annars aðdráttar- afli birnunnar Snædísar Karenar og einnig sérstöku svæði sem er ætlað börnum. Það er í risi hússins, uppi á háalofti. „Þangað koma krakkarnir með vasaljós til að leita að hlutum sem tengjast dýrunum á norðurslóð- um; refunum, kindunum, selunum, hákörlunum og ísbjörnunum. Þar eru refaskott, ull og alls konar bein. Þetta er svona lítið en ævintýralegt svæði. Nú er búið að setja þar upp hljóðkerfi þar sem heyra má ýmis hljóð tengd hafís og hafísslóðum,“ lýsir Katharina sem hóf störf við setrið árið 2008. Hún segir mörg börn koma með foreldrum sínum og öðrum fullorðnum og skólahóp- ar séu jafnan mikið á ferðinni í maí. „Þó að við séum með formlega sum- aropnun nú þá er setrið opnað fyrir hópa allt árið,“ tekur hún fram. Hafíssetrið verður opið alla daga í sumar frá klukkan 11 til 17. Á opn- unardaginn á morgun er frítt inn og allir velkomnir. „Það verður boðið upp á kaffi, kakó, kleinur og pönnu- kökur og væri gaman að sem flest- ir létu sjá sig!“ segir Katharina að lokum. gun@frettabladid.is Snædís Karen trekkir að Brestir og gnestir í borgarísjökum og birnan Snædís Karen er meðal þess sem mætir þeim sem heim- sækja Hafíssetrið á Blönduósi. Það verður opnað á nýjan leik á morgun eftir vetrarfrí. Snædís Karen horfir blíðlega til gesta. Böll í tilefni af Eurovision verða á nokkrum stöðum í bænum. Á Nasa verður hið árlega Pallaball þar sem Páll Óskar þeytir skífum. Á Players í Kópavogi verður Stjórnin í stuði með Siggu Beinteins og Grétari í forgrunni sem munu flytja Eurovision-lög í bland við gamla smelli Stjórnarinnar. www.helgin.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.