Fréttablaðið - 29.05.2010, Blaðsíða 100
60 29. maí 2010 LAUGARDAGUR
HVAÐ? HVENÆR? HVAR?
Laugardagur 29. maí 2010
➜ Tónleikar
09.00 Maraþontónleikar Kársnes-
kóranna verða haldnir í Salnum við
Hamraborg í Kópavogi þar sem 400
börn standa fyrir samfelldri söngdagskrá
kl. 9-16. Nánari upplýsingar á www.
salurinn.is
15.00 Hljómsveitin Gæðablóð heldur
tónleika í garðinum hjá Ófeigi gullsmið
að Skólavörðustíg 5. Enginn
aðgangseyrir!
16.00 Diddi Fel kynnir
nýja plötu á sumartón-
leikum hjá Havarí við
Austurstæti 6.
➜ Örnámskeið
14.00 Boðið verður upp á örnámskeið
fyrir börn á grunnskólaaldri í tengslum
við sýningu á verkum Friederike von
Rauch sem nú stendur yfir í Hafnarborg
við Strandgötu í Hafnarfirði. Nánari upp-
lýsingar á www.hafnarborg.is.
➜ Síðustu Forvöð
Í sýningarsal Íslenskrar grafíkur við
Tryggvagötu 17 (hafnarmegin), stendur
yfir ljósmyndasýning Báru Kristinsdótt-
ur en henni lýkur á sunnudag. Opið lau.
og sun. kl. 14-18.
➜ Dansleikir
Hljómsveitin Dísel verður á Salthúsinu
að Stamphólsvegi í Grindavík.
Óli Ofur og Oculus verða á Sódómu
Reykjavík við Tryggvagötu.
Stjórnin verður á Players við Bæjarlind
í Kópavogi.
➜ Dagskrá
Háskólinn í Reykjavík og Samtök fyrir-
tækja í leikjaiðnaði á Íslandi standa fyrir
tölvuleikjadegí í húsnæði HR við Naut-
hólsvík kl. 14-17. Dagskráin fer fram í í
salnum þar sem flutt verða stutt erindi
um tölvuleikjaiðnaðinn. Nánari upplýs-
ingar á www.ru.is. Allir velkomnir.
➜ Leikrit
15.00 Sólveig Simha og hljóðfæraleik-
arar flytja tónævintýrið um herra Pott
og ungfrú Lok í Kúlunni, sýningarými
Þjóðleikhússins við Lindargötu. Nánari
upplýsingar á www.leikhusid.
is.
20.00 Þórunn Clausen
flytur einleikinn „Ferðasaga
Guðríðar” eftir Brynju Bene-
diktsdóttur í Víkingaheim-
um við Víkingabraut í
Reykjanesbæ. Nánari
upplýsingar á www.
midi.is.
➜ Listamannaspjall
14.00 Daði Guðbjörnsson myndlistar-
maður stendur fyrir listamannaspjalli á
sýningu sinni „Lífseggið” í Galleríi Fold
við Rauðarárstíg.
➜ Markaðir
Markaður verður haldinn í dag og á
morgun að Hávallagötu 16 (bakvið
Landakotskirkju) kl. 11.30-17. Allur
ágóði rennur til viðgerðar orgels og kór-
starfsemi Kristkirkju.
Sunnudagur 30. maí 2010
➜ Tónleikar
16.00 Ásgerður Júníusdóttir messó-
sópran og Jónas Sen píanóleikari flytja
lög Bjarkar Guðmundsdóttur, Gunnars
Reynis Sveinssonar og Magnúsar
Blöndal Jóhannssonar á tónleikum
á menningarsetrinu Skriðuklaustri í
Fljótsdalshreppi.
16.00 Kvennakórinn EMBLA heldur
vortónleika í Glerárkirkju við Bugðusíðu
á Akureyrir. Á efnisskránni verða meðal
annars verk eftir Báru Grímsdóttur,
Þorkel Sigurbjörnsson, Jón Leifs og
Monteverdi.
➜ Leikrit
13.00 og 15.00 Tvær sýningar verða
á tónævintýrinu um herra Pott og
ungfrú Lok sem Sólveigar Simha flytur
ásamt hljóðfæraleikurum. Sýningar fara
fram í Kúlunni, sýningarými Þjóðleik-
hússins við Lindargötu. Nánari upplýs-
ingar á www.leikhusid.is
➜ Leiðsögn
14.00 Þóra Þórisdóttir verður með
leiðsögn um sýningu á verkum Cindy
Sherman sem nú stendur yfir á Lista-
safni Ísladns við Fríkirkjuveg.
14.00 Aðalsteinn Ingólfsson listfræð-
ingur verður með leiðsögn um sýningu
fimm textíllistakvenna sem nú stendur
yfir í Listasafni Reykjanesbæjar, Duus-
húsum við Duusgötu í Reykjanesi. Opið
virka daga kl. 11-17 og um helgar kl.
13-17.
15.00 Jón B.K. Ransu
verður með leiðsögn um
yfirlitssýningu Hafsteins
Austmanns sem nú
stendur yfir í Gerðarsafni
við Hamraborg í Kópavogi.
Opið alla daga nema
mánudaga kl.
11-17.
➜ Fyrirlestrar
16.00 Benedikt Erlingsson fjallar um
leikgerð Þjóðleikhússins á Íslandsklukk-
unni í húsi skáldsins að Gljúfrasteini í
Mosfellsdal. Allir velkomnir.
Upplýsingar um viðburði sendist á
hvar@frettabladid.is.
N1 stórverslun Bíldshöfða 9, opið 10-14
N1 Ártúnshöfða og N1 Lækjargötu Hafnarfirði, opið allan sólarhringinn
WWW.N1.IS / SÍMI 440 1000
076 986583IS
BROIL KING
SIGNET 90
Verð áður 124.979 kr.
Tilboðsverð
• 13.2kW / 44,000 BTU Dual-Tube™ brennarar
• 2.7kW / 10.000 BTU hliðarhella úr ryðfríu stáli
• 5,25kW / 15.000 BTU bakbrennari fyrir grilltein
• 3 Dual-Tube™ ryðfríir línubrennarar
• 2 grillgrindur úr steypujárni
• Rotisserie grillteinn
• Ryðfrí eldunarhlíf Flav-R-Wave™
• Hágæða Accu-Temp™ hitamælir
• Sure-Light™ rafrænt kveikjukerfi
• Niðurfellanleg hliðarborð með áhaldakrókum
99.983
076 53603IS
BROIL KING
GEM
Verð áður 39.998 kr.
Tilboðsverð
• 8,8kW / 30,000 BTU I brennari úr ryðfríu stáli
• Postulínshúðaðar járngrindur til eldunar
• Ryðfrí eldunarhlíf Flav-R-Wave™
• Hágæða Accu-Temp™ hitamælir
• Sure-Light™ rafrænt kveikjukerfi
• Niðurfellanleg hliðarborð með áhaldakrókum
31.998
ATH. Grillin eru ósamsett
076 986553IS
BROIL KING - SIGNET 20
Verð áður 99.980 kr.
Tilboðsverð
• 13.2kW / 44,000 BTU Dual-Tube™ brennarar
• 3 Dual-Tube™ ryðfríir línubrennarar
• Ryðfrí eldunarhlíf Flav-R-Wave™
• 2 grillgrindur úr steypujárni
• Hágæða Accu-Temp™ hitamælir
• Sure-Light™ rafrænt kveikjukerfi
• Niðurfellanleg hliðarborð með áhaldakrókum
79.984
Undirbúningur fyrir nám á háskólastigi í arkitektúr, hönnun og myndlist
MYNDLISTA- OG HÖNNUNARSVIÐ
UMSÓKNARFRESTUR TIL 1.júní
umsókn
www.myndlistaskolinn.is
3 nýjar námsleiðir, metið til 120 ECTS eininga hjá erlendum samstarfskólum
MÓTUN - TEIKNING - TEXTÍL
UMSÓKNARFRESTUR (framlengdur) TIL 9. júní