Fréttablaðið - 29.05.2010, Blaðsíða 56
29. maí 2010 LAUGARDAGUR6
Lausar stöður
við Grunnskólann á Bakkafi rði
Lausar eru eftirtaldar stöður við Grunnskólann á Bakkafi rði
frá og með 1. ágúst nk.
Umsóknarfrestur er til föstudagsins 11. júní nk.
Kennara vantar í almenna kennslu,tungumál,
textílmennt, íþróttir og heimilisfræði.
Upplýsingar gefa María Guðmundsdóttir, skólastjóri í símum 473
1618 og 847 6742, maria@langanesbyggd.is og Gunnólfur Lárus-
son, sveitarstjóri, í símum 468 1220 og 821 1646
Grunnskólinn á Bakkafi rði er einsetinn lítill skóli með 15 - 20
nemendum þar sem mikil áhersla er lögð á að nemendum
líði vel og að allir fái nám við sitt hæfi . Á Bakkafi rði búa um
100 manns í sérlega fjölskylduvænu umhverfi . Gott og ódýrt
íbúðarhúsnæði er til staðar. Á staðnum er verslun. Fjölbreyttir
útivistarmöguleikar eru til staðar í ósnortinni náttúru. Í boði
er mjög spennandi starf í metnaðarfullu umhverfi , þar sem
starfsaðstaða og aðbúnaður er til fyrirmyndar í alla staði, í mjög
barnvænu samfélagi.
Starfsfólk í úrbeiningu
Síld og fi skur óskar eftir að ráða kjötiðnaðarmenn
eða starfsmenn vana kjötskurði í starfsstöð fyrir-
tækisins að Dalshrauni 9. Upplýsingar um starfi ð
gefur Davíð (david@ali.is) í síma 8203861 eða
Sveinn (denni@ali.is) í síma 899 2572
Tónlistarskólinn á Akranesi
Laus störf
• Píanókennari 70% starf
• Fiðlukennari afl eysingastaða
frá ágúst til áramóta.
Nánari upplýsingar veita Lárus Sighvatsson skólastjóri
og S. Ragnar Skúlason aðstoðarskólastjóri í síma 433 1900.
Umsóknir sendist larus.sighvatsson@akranes.is eða til
TOSKA, Dalbraut 1, 300 Akranes.
Umsóknarfrestur er til 4. júní n.k..
Landsbankinn óskar eftir að ráða öflugan sérfræðing til starfa í
áhættustýringu bankans.
Leitað er að talnaglöggum einstaklingi með mikla greiningarhæfileika.
Helstu verkefni:
• Útreikningur og greining á áhættuþáttum bankans
• Þróun áhættumælikvarða
• Skýrslugerð til stjórnenda og eftirlitsaðila
• Fylgjast með breytingum á starfsumhverfi fjármálafyrirtækja
Hæfniskröfur og eiginleikar:
• Háskólamenntun í viðskiptafræði, hagfræði,
verkfræði eða raungreinum. Framhaldsmenntun er kostur
• Reynsla af greiningarvinnu
• Gott vald á úrvinnslu og framsetningu upplýsinga í töluðu
og rituðu máli á íslensku og ensku
• Frumkvæði, samviskusemi og hæfni til að starfa undir álagi
• Jákvæðni og færni í mannlegum samskiptum
• Þekking og reynsla af bankastörfum eða áhættustýringu er kostur
Nánari upplýsingar veita:
Perla Ösp Ásgeirsdóttir,
forstöðumaður áhættustýringar
í síma 410 7228 og Ingibjörg
Jónsdóttir á Starfsmannasviði í
síma 410 7902.
Umsókn merkt „Sérfræðingur í
áhættustýringu“, fyllist út á vef
bankans www.landsbankinn.is.
Umsóknarfrestur er til og með
15. júní nk.
Áhættustýring
Landsbankans
Lausar stöður
við Grunnskólann á Þórshöfn
Lausar eru eftirtaldar stöður við Grunnskólann á Þórshöfn
frá 1. ágúst 2010
• Staða skólastjóra
• Kennara vantar í umsjónarkennslu og
í almennum greinum
Umsóknarfrestur er til föstudagsins 11. júní nk.
Upplýsingar gefa Heiðrún Óladóttir,
skólastjóri í símum 468 1164 og 893 5836,
heidrun@langanesbyggd.is og Gunnólfur
Lárusson, sveitarstjóri í símum 468 1220 og
821-1646 sveitarstjori@langanesbyggd.is
Grunnskólinn á Þórshöfn er einsetinn skóli með rúmlega 80
nemendum í hæfi lega stórum bekkjardeildum.
Á Þórshöfn búa um 400 manns í sérlega fjölskylduvænu
umhverfi . Á staðnum er öll almenn þjónusta, heilsugæsla,
verslun, veitingastaður, góður leikskóli og glæsileg
íþróttamiðstöð ásamt sundlaug með aðstöðu fyrir alla
aldurshópa. Fjölbreyttir útivistarmöguleikar eru til staðar í
ósnortinni náttúru. Samgöngur eru góðar, m.a. er fl ug fi mm
daga
vikunnar til Reykjavíkur um Akureyri.sími: 511 1144
Laust embætti hæstaréttardómara.
Dómaraembætti við Hæstarétt Íslands er laust til
umsóknar. Skipað verður í embættið frá og með
1. ágúst 2010.
Umsóknir berist dómsmála- og mannréttindaráðu-
neytinu eigi síðar en þann 18. júní nk.
Vakin er athygli á lögum nr. 45/2010 um breyting á
lögum um dómstóla, nr. 15/1998, með síðari breyting-
um (skipun dómara), er kveða á um nýjar reglur við
skipan dómara.
Dómsmála- og mannréttindaráðuneytinu,
28. maí 2010