Fréttablaðið - 29.05.2010, Side 56

Fréttablaðið - 29.05.2010, Side 56
 29. maí 2010 LAUGARDAGUR6 Lausar stöður við Grunnskólann á Bakkafi rði Lausar eru eftirtaldar stöður við Grunnskólann á Bakkafi rði frá og með 1. ágúst nk. Umsóknarfrestur er til föstudagsins 11. júní nk. Kennara vantar í almenna kennslu,tungumál, textílmennt, íþróttir og heimilisfræði. Upplýsingar gefa María Guðmundsdóttir, skólastjóri í símum 473 1618 og 847 6742, maria@langanesbyggd.is og Gunnólfur Lárus- son, sveitarstjóri, í símum 468 1220 og 821 1646 Grunnskólinn á Bakkafi rði er einsetinn lítill skóli með 15 - 20 nemendum þar sem mikil áhersla er lögð á að nemendum líði vel og að allir fái nám við sitt hæfi . Á Bakkafi rði búa um 100 manns í sérlega fjölskylduvænu umhverfi . Gott og ódýrt íbúðarhúsnæði er til staðar. Á staðnum er verslun. Fjölbreyttir útivistarmöguleikar eru til staðar í ósnortinni náttúru. Í boði er mjög spennandi starf í metnaðarfullu umhverfi , þar sem starfsaðstaða og aðbúnaður er til fyrirmyndar í alla staði, í mjög barnvænu samfélagi. Starfsfólk í úrbeiningu Síld og fi skur óskar eftir að ráða kjötiðnaðarmenn eða starfsmenn vana kjötskurði í starfsstöð fyrir- tækisins að Dalshrauni 9. Upplýsingar um starfi ð gefur Davíð (david@ali.is) í síma 8203861 eða Sveinn (denni@ali.is) í síma 899 2572 Tónlistarskólinn á Akranesi Laus störf • Píanókennari 70% starf • Fiðlukennari afl eysingastaða frá ágúst til áramóta. Nánari upplýsingar veita Lárus Sighvatsson skólastjóri og S. Ragnar Skúlason aðstoðarskólastjóri í síma 433 1900. Umsóknir sendist larus.sighvatsson@akranes.is eða til TOSKA, Dalbraut 1, 300 Akranes. Umsóknarfrestur er til 4. júní n.k.. Landsbankinn óskar eftir að ráða öflugan sérfræðing til starfa í áhættustýringu bankans. Leitað er að talnaglöggum einstaklingi með mikla greiningarhæfileika. Helstu verkefni: • Útreikningur og greining á áhættuþáttum bankans • Þróun áhættumælikvarða • Skýrslugerð til stjórnenda og eftirlitsaðila • Fylgjast með breytingum á starfsumhverfi fjármálafyrirtækja Hæfniskröfur og eiginleikar: • Háskólamenntun í viðskiptafræði, hagfræði, verkfræði eða raungreinum. Framhaldsmenntun er kostur • Reynsla af greiningarvinnu • Gott vald á úrvinnslu og framsetningu upplýsinga í töluðu og rituðu máli á íslensku og ensku • Frumkvæði, samviskusemi og hæfni til að starfa undir álagi • Jákvæðni og færni í mannlegum samskiptum • Þekking og reynsla af bankastörfum eða áhættustýringu er kostur Nánari upplýsingar veita: Perla Ösp Ásgeirsdóttir, forstöðumaður áhættustýringar í síma 410 7228 og Ingibjörg Jónsdóttir á Starfsmannasviði í síma 410 7902. Umsókn merkt „Sérfræðingur í áhættustýringu“, fyllist út á vef bankans www.landsbankinn.is. Umsóknarfrestur er til og með 15. júní nk. Áhættustýring Landsbankans Lausar stöður við Grunnskólann á Þórshöfn Lausar eru eftirtaldar stöður við Grunnskólann á Þórshöfn frá 1. ágúst 2010 • Staða skólastjóra • Kennara vantar í umsjónarkennslu og í almennum greinum Umsóknarfrestur er til föstudagsins 11. júní nk. Upplýsingar gefa Heiðrún Óladóttir, skólastjóri í símum 468 1164 og 893 5836, heidrun@langanesbyggd.is og Gunnólfur Lárusson, sveitarstjóri í símum 468 1220 og 821-1646 sveitarstjori@langanesbyggd.is Grunnskólinn á Þórshöfn er einsetinn skóli með rúmlega 80 nemendum í hæfi lega stórum bekkjardeildum. Á Þórshöfn búa um 400 manns í sérlega fjölskylduvænu umhverfi . Á staðnum er öll almenn þjónusta, heilsugæsla, verslun, veitingastaður, góður leikskóli og glæsileg íþróttamiðstöð ásamt sundlaug með aðstöðu fyrir alla aldurshópa. Fjölbreyttir útivistarmöguleikar eru til staðar í ósnortinni náttúru. Samgöngur eru góðar, m.a. er fl ug fi mm daga vikunnar til Reykjavíkur um Akureyri.sími: 511 1144 Laust embætti hæstaréttardómara. Dómaraembætti við Hæstarétt Íslands er laust til umsóknar. Skipað verður í embættið frá og með 1. ágúst 2010. Umsóknir berist dómsmála- og mannréttindaráðu- neytinu eigi síðar en þann 18. júní nk. Vakin er athygli á lögum nr. 45/2010 um breyting á lögum um dómstóla, nr. 15/1998, með síðari breyting- um (skipun dómara), er kveða á um nýjar reglur við skipan dómara. Dómsmála- og mannréttindaráðuneytinu, 28. maí 2010
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.