Fréttablaðið - 29.05.2010, Page 100

Fréttablaðið - 29.05.2010, Page 100
60 29. maí 2010 LAUGARDAGUR HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Laugardagur 29. maí 2010 ➜ Tónleikar 09.00 Maraþontónleikar Kársnes- kóranna verða haldnir í Salnum við Hamraborg í Kópavogi þar sem 400 börn standa fyrir samfelldri söngdagskrá kl. 9-16. Nánari upplýsingar á www. salurinn.is 15.00 Hljómsveitin Gæðablóð heldur tónleika í garðinum hjá Ófeigi gullsmið að Skólavörðustíg 5. Enginn aðgangseyrir! 16.00 Diddi Fel kynnir nýja plötu á sumartón- leikum hjá Havarí við Austurstæti 6. ➜ Örnámskeið 14.00 Boðið verður upp á örnámskeið fyrir börn á grunnskólaaldri í tengslum við sýningu á verkum Friederike von Rauch sem nú stendur yfir í Hafnarborg við Strandgötu í Hafnarfirði. Nánari upp- lýsingar á www.hafnarborg.is. ➜ Síðustu Forvöð Í sýningarsal Íslenskrar grafíkur við Tryggvagötu 17 (hafnarmegin), stendur yfir ljósmyndasýning Báru Kristinsdótt- ur en henni lýkur á sunnudag. Opið lau. og sun. kl. 14-18. ➜ Dansleikir Hljómsveitin Dísel verður á Salthúsinu að Stamphólsvegi í Grindavík. Óli Ofur og Oculus verða á Sódómu Reykjavík við Tryggvagötu. Stjórnin verður á Players við Bæjarlind í Kópavogi. ➜ Dagskrá Háskólinn í Reykjavík og Samtök fyrir- tækja í leikjaiðnaði á Íslandi standa fyrir tölvuleikjadegí í húsnæði HR við Naut- hólsvík kl. 14-17. Dagskráin fer fram í í salnum þar sem flutt verða stutt erindi um tölvuleikjaiðnaðinn. Nánari upplýs- ingar á www.ru.is. Allir velkomnir. ➜ Leikrit 15.00 Sólveig Simha og hljóðfæraleik- arar flytja tónævintýrið um herra Pott og ungfrú Lok í Kúlunni, sýningarými Þjóðleikhússins við Lindargötu. Nánari upplýsingar á www.leikhusid. is. 20.00 Þórunn Clausen flytur einleikinn „Ferðasaga Guðríðar” eftir Brynju Bene- diktsdóttur í Víkingaheim- um við Víkingabraut í Reykjanesbæ. Nánari upplýsingar á www. midi.is. ➜ Listamannaspjall 14.00 Daði Guðbjörnsson myndlistar- maður stendur fyrir listamannaspjalli á sýningu sinni „Lífseggið” í Galleríi Fold við Rauðarárstíg. ➜ Markaðir Markaður verður haldinn í dag og á morgun að Hávallagötu 16 (bakvið Landakotskirkju) kl. 11.30-17. Allur ágóði rennur til viðgerðar orgels og kór- starfsemi Kristkirkju. Sunnudagur 30. maí 2010 ➜ Tónleikar 16.00 Ásgerður Júníusdóttir messó- sópran og Jónas Sen píanóleikari flytja lög Bjarkar Guðmundsdóttur, Gunnars Reynis Sveinssonar og Magnúsar Blöndal Jóhannssonar á tónleikum á menningarsetrinu Skriðuklaustri í Fljótsdalshreppi. 16.00 Kvennakórinn EMBLA heldur vortónleika í Glerárkirkju við Bugðusíðu á Akureyrir. Á efnisskránni verða meðal annars verk eftir Báru Grímsdóttur, Þorkel Sigurbjörnsson, Jón Leifs og Monteverdi. ➜ Leikrit 13.00 og 15.00 Tvær sýningar verða á tónævintýrinu um herra Pott og ungfrú Lok sem Sólveigar Simha flytur ásamt hljóðfæraleikurum. Sýningar fara fram í Kúlunni, sýningarými Þjóðleik- hússins við Lindargötu. Nánari upplýs- ingar á www.leikhusid.is ➜ Leiðsögn 14.00 Þóra Þórisdóttir verður með leiðsögn um sýningu á verkum Cindy Sherman sem nú stendur yfir á Lista- safni Ísladns við Fríkirkjuveg. 14.00 Aðalsteinn Ingólfsson listfræð- ingur verður með leiðsögn um sýningu fimm textíllistakvenna sem nú stendur yfir í Listasafni Reykjanesbæjar, Duus- húsum við Duusgötu í Reykjanesi. Opið virka daga kl. 11-17 og um helgar kl. 13-17. 15.00 Jón B.K. Ransu verður með leiðsögn um yfirlitssýningu Hafsteins Austmanns sem nú stendur yfir í Gerðarsafni við Hamraborg í Kópavogi. Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. ➜ Fyrirlestrar 16.00 Benedikt Erlingsson fjallar um leikgerð Þjóðleikhússins á Íslandsklukk- unni í húsi skáldsins að Gljúfrasteini í Mosfellsdal. Allir velkomnir. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is. N1 stórverslun Bíldshöfða 9, opið 10-14 N1 Ártúnshöfða og N1 Lækjargötu Hafnarfirði, opið allan sólarhringinn WWW.N1.IS / SÍMI 440 1000 076 986583IS BROIL KING SIGNET 90 Verð áður 124.979 kr. Tilboðsverð • 13.2kW / 44,000 BTU Dual-Tube™ brennarar • 2.7kW / 10.000 BTU hliðarhella úr ryðfríu stáli • 5,25kW / 15.000 BTU bakbrennari fyrir grilltein • 3 Dual-Tube™ ryðfríir línubrennarar • 2 grillgrindur úr steypujárni • Rotisserie grillteinn • Ryðfrí eldunarhlíf Flav-R-Wave™ • Hágæða Accu-Temp™ hitamælir • Sure-Light™ rafrænt kveikjukerfi • Niðurfellanleg hliðarborð með áhaldakrókum 99.983 076 53603IS BROIL KING GEM Verð áður 39.998 kr. Tilboðsverð • 8,8kW / 30,000 BTU I brennari úr ryðfríu stáli • Postulínshúðaðar járngrindur til eldunar • Ryðfrí eldunarhlíf Flav-R-Wave™ • Hágæða Accu-Temp™ hitamælir • Sure-Light™ rafrænt kveikjukerfi • Niðurfellanleg hliðarborð með áhaldakrókum 31.998 ATH. Grillin eru ósamsett 076 986553IS BROIL KING - SIGNET 20 Verð áður 99.980 kr. Tilboðsverð • 13.2kW / 44,000 BTU Dual-Tube™ brennarar • 3 Dual-Tube™ ryðfríir línubrennarar • Ryðfrí eldunarhlíf Flav-R-Wave™ • 2 grillgrindur úr steypujárni • Hágæða Accu-Temp™ hitamælir • Sure-Light™ rafrænt kveikjukerfi • Niðurfellanleg hliðarborð með áhaldakrókum 79.984 Undirbúningur fyrir nám á háskólastigi í arkitektúr, hönnun og myndlist MYNDLISTA- OG HÖNNUNARSVIÐ UMSÓKNARFRESTUR TIL 1.júní umsókn www.myndlistaskolinn.is 3 nýjar námsleiðir, metið til 120 ECTS eininga hjá erlendum samstarfskólum MÓTUN - TEIKNING - TEXTÍL UMSÓKNARFRESTUR (framlengdur) TIL 9. júní
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.