Fréttablaðið - 02.10.2010, Side 116

Fréttablaðið - 02.10.2010, Side 116
68 2. október 2010 LAUGARDAGUR SJÓNVARPIÐ SKJÁR EINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 SKJÁREINN GOLF > Jim Carrey „Ég veit þetta hljómar skringilega, en sem barn var ég mjög feiminn. Alveg hræðilega feiminn. Umskipti urðu svo hjá mér á busaári mínu í menntaskóla, en þá var ég mesti nörd sem þú hefðir getað ímyndað þér. Enginn talaði við mig.“ Jim Carrey leikur hinn óþolandi Steven í gaman- myndinni The Cable Guy sem sýnd er á Stöð 2 Bíó kl. 20.00 í kvöld. Sjónvarp Norðurlands er endurtekið allan sólarhringinn og um helgar. 08.00 Morgunstundin okkar Gurra grís, Teitur, Sveitasæla, Otrabörnin, Konungsríki Benna og Sóleyjar, Mærin Mæja, Mókó, Einu sinni var... lífið, Hrúturinn Hreinn 09.56 Latibær (126:136) 10.25 Pabbarán (Dadnapped) (e) 12.10 Viðtalið Bogi Ágústsson ræðir við Preneet Kaur, aðstoðarutanríkisráðherra Ind- lands. (e) 12.40 Kastljós (e) 13.10 Kiljan (e) 14.05 Íslenski boltinn ( e) 14.50 Mörk vikunnar (e) 15.20 Mótókross (e) 15.50 Formúla 3 16.50 Ofvitinn (43:43) 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 Útsvar (e) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Hringekjan Skemmtiþáttur í um- sjón Guðjóns Davíðs Karlssonar, Góa. 20.35 Dauði við útför (Death at a Funeral) Ringulreið verður þegar maður nokk- ur reynir að svipta hulunni af leyndarmáli ný- látins ættarhöfðingja í sundraðri fjölskyldu. (e) 22.05 Systir Önnu Boleyn (The Other Boleyn Girl) Sagan segir frá systrunum Anne og Mary Boleyn sem keppa um ástir Hinriks konungs áttunda. 00.00 Bara saman (Ensemble, c’est tout) Frönsk bíómynd frá 2007. (e) 01.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 09. 05 Rachael Ray (e) 09.50 Rachael Ray (e) 10.35 Dr. Phil (e) 11.15 Dr. Phil (e) 12.00 Dr. Phil (e) 12.40 90210 (17:24) (e) 13.20 90210 (18:24) (e) 14.00 Real Housewives of Orange County (12:15) (e) 14.45 Canada’s Next Top Model (8:8) (e) 15.30 Kitchen Nightmares (9:13) (e) 16.20 Top Gear Best Of ( 1:4) (e) 17.20 Bachelor (8:11) (e) 18.50 Game Tíví (3:14) (e) 19.20 The Marriage Ref (3:12) (e) 20.05 America’s Funniest Home Videos (24:46) (e) 20.30 Last Chance Harvey Rómantísk mynd frá árinu 2008 með Dustin Hoffman, Emmu Thompson og Kathy Baker í aðal- hlutverkum. 22.05 Domino (e) Hörkuspennandi kvik- mynd frá 2005 með Keiru Knightley og Mickey Rourke í aðalhlutverkum. 00.15 Spjallið með Sölva (2:13) (e) Meðal viðmælanda Sölva að þessu sinni er Kristmundur Axel Kristmundsson. 00.55 Olivia Lee: Dirty, Sexy, Funny (3:8) (e) 01.20 Friday Night Lights (4:13) (e) 02.10 Whose Line Is It Anyway (4:20) (e) 02.35 Premier League Poker II (9:15) (e) 04.20 Jay Leno (e) 05.05 Jay Leno (e) 05.50 Pepsi MAX tónlist 06.00 ESPN America 06.30 Ryder Cup 2010 (2:3) Annar keppnisdagur í Ryder-bikarnum, þar sem úrvalslið Bandaríkjanna mætir úrvalsliði Evrópu. Keppnin hefst með „Betri bolta“ eða „Fourballs“ um morguninn og síðan tekur við „Fjórmenningur“ eða „Foursomes“ eftir hádegið. Fyrsti ráshópur hefur leik kl. 6.45 og ræst er út með 15 mínútna millibili. 17.30 Ryder Cup 2010 (2:3) (e) 01.00 ESPN America (e) 07.00 Flintstone krakkarnir 07.25 Sumardalsmyllan 07.30 Lalli 07.40 Þorlákur 07.50 Hvellur keppnisbíll 08.00 Algjör Sveppi Algjör Sveppi, Gulla og grænjaxlarnir, Könnuðurinn Dóra, Áfram Diego, áfram!, Svampur Sveinsson 09.30 Maularinn 09.55 Strumparnir 10.20 Ofuröndin 10.45 Leðurblökumaðurinn 11.10 Stuðboltastelpurnar 11.35 iCarly (7:25) 12.00 Bold and the Beautiful 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.20 Bold and the Beautiful 13.45 Logi í beinni 14.35 Sjálfstætt fólk 15.15 Mér er gamanmál 15.45 Pretty Little Liars (5:22) 16.30 Auddi og Sveppi 17.10 ET Weekend 17.55 Sjáðu 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.49 Íþróttir 18.56 Lottó 19.04 Ísland í dag - helgarúrval 19.29 Veður 19.35 America‘s Got Talent (23:26) Fjórða þáttaröðin af þessari stærstu hæfi- leikakeppni heims. Keppendur eru af öllum stærðum og gerðum og hæfileikarnir jafn misjafnir og keppendur eru margir. 20.55 America‘s Got Talent (24:26) 21.40 The Storm Fyrri hluti hörkuspenn- andi framhaldsmyndar með Treat Williams, James Van Der Beek og Luke Perry í aðal- hlutverkum. 23.05 La Bamba Stöð 2 sýnir þessa sí- gildu tónlistarmynd sem fjallar um ævi rokk- söngvarans Ritchie Valens. 00.50 The Boy in the Striped Pyjamas Einkar áhrifarík kvikmynd þar segir frá hinum 9 ára gamla Bruno, sem þarf að flytjast með foreldrum sínum frá Berlín og út í sveit. 02.20 I Think I Love My Wife 03.50 Hot Rod 05.15 Fréttir (e) 08.00 Tenacious D: in The Pick of Destiny 10.00 Scoop 12.00 The Spiderwick Chronicles 14.00 Tenacious D: in The Pick of Destiny 16.00 Scoop 18.00 The Spiderwick Chronicles 20.00 The Cable Guy 22.00 The Good German 00.00 Cry Wolf 02.00 Silent Hill 04.05 The Good German 06.00 My Blue Heaven 09.00 PGA Tour Highlights 09.55 Inside the PGA Tour 2010 10.20 Utrecht - Liverpool Evrópudeildin. 12.00 Veiðiperlur 12.30 Á vellinum Kíkt á badmintonmót, fylgst með úrslitaleikjum Íslandsmótsins í 4. fl. karla og kvenna í knattspyrnu, rætt við leik- menn í U17 ára landsliði karla. 13.10 The Tour Championship 16.10 Unglingaeinvígið í Mosfellsbæ 17.00 Pepsímörkin 2010 18.20 Meistaradeild Evrópu: Partiz- an - Arsenal 20.15 Meistaramörk 20.55 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu Skyggnst á bak við tjöldin hjá liðun- um sem leika í Meistaradeild Evrópu. 21.25 La Liga Report Leikir helgarinnar í spænska boltanum krufðir til mergjar og hitað upp fyrir leikina á Spáni. 21.55 Íslandsmeistaramótið í Pole- fitness 22.50 Gunnar Nelson í BAMMA 4 Bar- dagi sem enginn má missa af. 00.25 Box - Shane Mosley - Sergio Mora 10.05 Premier League World 2010/11 Enska úrvalsdeildin skoðuð. 10.35 Football Legends - Maldini Sýnt frá bestu knattspyrnumönnum samtímans og að þessu sinni er komið að Paolo Maldini. 11.05 Premier League Preview 2010/11 Hitað upp fyrir ensku úrvalsdeildina í knattspyrnu. 11.35 Wigan - Wolves Bein útsending frá leik Wigan og Wolves í ensku úrvalsdeildinni. 13.45 Sunderland - Man. Utd Bein út- sending frá leik Sunderland og Man. Utd í ensku úrvalsdeildinni. Sport 3: Stoke - Black- burn 16.00 Stoke - Blackburn Enska úrvals- deildin. 17.45 Tottenham - Aston Villa Enska úrvalsdeildin. 19.30 Birmingham - Everton Enska úr- valsdeildin. 21.15 West Ham - Fulham Enska úr- valsdeildin. 23.00 Sunderland - Man. Utd Enska úr- valsdeildin. Þegar ég renndi nýlega yfir sjónvarpsdagskrána staldraði ég við titilinn „Barnaby ræður gátuna – Tæfan“, sem er útlegging RÚV á Midsomer Murders: Vixen‘s Run og jafnframt hið daglega framlag ríkiskassans til varðveislu íslenskrar tungu. Þetta greip athygli mína og rifjaði upp fyrir mér gamlan og góðan íslenskan sið, það er: vandræðalega slakar þýðingar á titlum erlendra sjónvarpsþátta og kvikmynda. Nú eru breyttir tímar þar sem almennt (utan RÚV) er gert ráð fyrir að bíógestir og sjónvarpsáhorfendur séu jafnfærir um að glöggva sig á innihaldi myndefnis þó að titillinn sé á enskri tungu. Það sé sumsé óþarfi að hnykkja á því að það sé lögga að nafni Barnaby sem leysi morðgátur í Midsomer. Móðurmálsofstækismenn dagsins í dag eru þó ekkert á við þá sem réðu ríkjum hér á árum áður þar sem Hollywood-myndir voru íslenskaðar af miklum móð. Hver man ekki eftir stórmyndum eins og Tveir á toppnum (Lethal Weapon), Teflt á tæpasta vað (Die Hard), Beint á ská (Naked Gun), Þeir bestu (Top Gun), Ráðagóði róbótinn (Short Circuit) og loks gullmolinn Pottormur í pabbaleit (Look Who‘s Talking). Auk þess minnir mig að allir sjónvarpsþættir sem tengdust menntaskólaárum vestra hafi heitið Hasar á heima- vist. Einungis fjögur ár eru síðan menntamálaráðuneytið sendi út tilskipun þess efnis að kvikmyndahús skyldu þýða kvikmyndatitla, en það entist ekki, nema á RÚV. Það má þó telja öllum til hróss að talsetning mynda og sjónvarpsefnis hafi aldrei rutt sér til rúms hérlendis, en sá ósiður er enn við lýði í mörgum Evrópulöndum. Megum við prísa okkur sæl að Hómer Simpson segi hér D‘oh! en ekki Skramb- inn! VIÐ TÆKIÐ ÞORGILS JÓNSSON FJALLAR UM ÞÝÐINGAOFSTÆKI Tveir á toppnum á tæpasta vaði 20.00 Hrafnaþing 21.00 Græðlingur 21.30 Tryggvi Þór á Alþingi 22.00 Svavar Gestsson 22.30 Mótoring 23.00 Alkemistinn 23.30 Eru þeir að fá hann? 00.00 Hrafnaþing Á TOPPNUM Mel Gibson slapp ekki við að vera íslenskaður frekar en aðrar hasarhetjur. 15.50 Iceland Airwaves Sagt er á hrað- an og hressilegan hátt frá þessari stórmerki- legu hátíð sem hefur skipað sér í röð eftir- tektarverðustu tónlistarhátíða heims. 16.25 Nágrannar 17.55 Nágrannar 18.20 Wonder Years (14:17) 18.45 E.R. (17:22) 19.30 Auddi og Sveppi 20.00 Logi í beinni Laufléttur og skemmtilegur þáttur. 20.50 Mér er gamanmál Ný íslensk gamanþáttaröð með Frímanni Gunnarssyni. 21.20 Curb Your Enthusiasm (3:10) Larry David snýr nú aftur í sjöundu þátta- röðinni. 21.50 Steindinn okkar Drepfyndinn sketsaþáttur með nýstirninu Steinda Jr. 22.15 The Power of One Dávaldurinn Peter Powers ferðast um og finnur sjálfboða- liða sem eru til í að láta dáleiða sig. 22.45 Wonder Years (14:17) 23.10 E.R. (17:22) 23.55 Auddi og Sveppi 00.25 Logi í beinni 01.10 Mér er gamanmál 01.35 Curb Your Enthusiasm (3:10) 02.05 Steindinn okkar 02.30 The Power of One 03.00 Sjáðu 03.25 Fréttir Stöðvar 2 04.10 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Holtagörðum | S. 566 7070 | www.habitat.is YUTO tebox Margar gerðir Tilboðsverð frá 1.365 kr. HAUST / VETUR 2010 30% afsláttur af þessum vörum Aðeins þessa helgi! CALLY körfusett Þrjár körfur Tilboðsverð 2.730 kr. MARCEL fatahengi Þrír litir Tilboðsverð 24.500 kr. MACADAM klappstóll Margir litir Tilboðsverð 2.730 kr. GERONIMO leiktjald Tilboðsverð 12.250 kr.TILL búðakassi Tilboðsverð 4.900 kr. FA B R IK A N
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.