Morgunn


Morgunn - 01.06.1929, Blaðsíða 42

Morgunn - 01.06.1929, Blaðsíða 42
36 MORGUNN ingar til að sanna, að þeir séu samir við sig, og skeyti, sem láta í ljósi áframhaldandi tilfinningar, ást eða vin- áttu. Þau eru harla merkileg oft og einatt og eru bráð- nauðsynleg og ómissandi. En svo koma lýsingar á öðru lífi, og þeim verður auðvitað 'að taka með allri varúð. Yfirleitt kemur skeytunum saman um það, að annar heimur sé miklu lílcari þessum, en hinir framliðnu hefðu búist við. Þeir tala um dýr og blóm og bækur, allskonar áhugamál og fegurð, og segja oss, að þeir séu hinir sömu. og þeir voru hér, og hafi hvorki breyzt í engla né djöfla, en skilyrðin, sem þeir eigi við að búa, séu farsælli en áður og heppilegri til framfara. Hlutirnir í kringum þá virðast áþreifanlegir og fastir fyrir, en efnisheimurinn er þeim sem skuggaheimur. Þeir framliðnu virðast hafa líkama, sem er að öllu sköpulagi eins og efnislíkaminn. En annars sýnist vera erfitt að lýsa öðru lífi, eins og hugsast gæti, að fugl ætti erfitt með að gera fiski skiljan- legt líf sitt og flug í loftinu, þó að tilvera og umhverfi beggja hafi margt sameiginlegt og sé hvort um sig hluti úr samfeldri heild. Á sambandsfundum er bezt að vera stiltur, rólegur og vingjarnlegur, ekki of ákafur eða æstur og allra-sízt fjandsamlegur. Biezt er að varast sem mest beinar spurn- ingar, en taka heldur við því, sem kemur, og rannsaka það eftir á; þó eru miðlar mjög misjafnir að þessu leyti. Sjöundi kafli er stutt yfirlit yfir farna leið, — yfir efni bókarinnar í heild. Höf. bendir á, að það sé að heimska sig, að rugla saman sálinni og starffæri hennar, og skýrir það með dæmum. Þeir, sem hyggja dauðann vera endi alls fyrir oss og takmarka sig við efnisheiminn, hugsa lágt og smátt um örlög og framtíðarhorfur mannkynsins, jafnvel þótt þá kunni að dreyma um einhverja jarðneska gullöld. Þá væri lífið meiningar- og tilgangslaust, — öll vor trú, von og kærleikur slcapaðist þá aðeins til að verða að engu, hverfa í tilvistarleysið eins og sungið lag. En sannleikur-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.