Morgunn


Morgunn - 01.06.1929, Blaðsíða 125

Morgunn - 01.06.1929, Blaðsíða 125
M 0 R G U N N 115 bandi við þann skilning og þá samúð, sem hann fann fara vaxandi í söfnuði sínum. Það væri freistandi að rita rækilega um prédikanir síra H. N. frá bókmentalegu sjónarmiði eingöngu. Ekki allfáir kaflar í þeim eru í raun og veru hreinn og tær skáldskapur, svo að lesandinn getur ekki varist þeirri spurningu: Hvernig stendur á því, að maðurinn skuli ekki hafa samið nein skáldrit í bundnu eða óbundnu máli? Svo mikil lyfting og tign er í mælskunni, og það ])ó að hann sé að tala um almenn en ekki beint trúarleg efni, að mörgum köflum má áreiðanlega skipa á bekk með því fegursta, sem ritað hefir verið á íslenzka tungu. Eg bendi rétt til dæmis á byrjunina á hinni dásamlega fögru páskaræðu: „Engillinn á steininum", og get ekki stilt mig um að setja þá byrjun hér: „Ef þú legst iðulega þreyttur til hvíldar, þá veiztu, hvílík hlessun svefninn er. Enginn æðri unaður er til en að lmíga dauð- lúinn í djúpan blund meðvitundarleysisins, renna sér í hina m júku bylgju algleymisins, án þess að hafa nokkurn ótta við það að manni skjóti ekki óhultum upp úr henni aftur eftir mátulegan hvíldartíma. Gott er að vakna eftir slíka nótt. pá er að vísu engin þrá eftir morgninum, en þú vaknar endurhrestur og glaður eftir væran svefn. — En reynsla vor af nóttinni er enganveginn alt af þessi. Sumar nætur liggjum vér andvaka, og hversu sem vér þráum, að hin hægfara friðarbylgja frá liafi gleymskunnar flœði inn yfir oss, þá vill hún ekki koma. Yér byltum oss á einhverjum útfirissöndum við svefnsins blíða haf, en aðfallsbylgj- an kemur ekki til vor, vér fáum ekki að reyna þann unað að renna lnn í hana og lauga oss í hreinsandi og endurnærandi vötnum honnar. Svefnleysið verður að kvöl. í stað þess að geta gleymt, setjast áhyggjurnar kringum hvílu vora, og ósjaldan taka þær á sig ófrýnni mynd en þror hafa í dagsbirtunni. Sá, sem þekkir andvökur, þráir oft morguninn. Honum finst löng nóttin aldrei œtla að líða, aldrei ætla að verða búin. pegar elda tekur aftur, íagnar hann skímunni. Endirinn á öllum þrautanóttum er þetta: »hfgjafinn boðar dagrenning". Ág-ætlega er það tilfundið að láta prédikunina, sem nefnd er „Tilbeiðslan" vera fyrsta erindið í þessu safni. Ekki eingöngu vegna þess, að með þeirri ræðu hóf hann 8*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.