Morgunn


Morgunn - 01.06.1929, Blaðsíða 46

Morgunn - 01.06.1929, Blaðsíða 46
40 M 0 R GU N N að svo, að fundarmenn hafa enga vitneskju haft um þau atriði, sem þeir hafa verið að reyna að ná í með miðilssambandinu. Til þess að komast undan þeirri skýringu, að fram- liðnir menn séu við þessa vitneskju riðnir, eru þá ekki eftir aðrar leiðir en þær að hugsa sér að vitneskjan sé sótt í hug fjarstaddra manna eða í einhverja alheims vitund- arþró. Þær tilgátur hafa komið fram, en þær eru svo ólíklegar, og því fer svo fjarri, að þær styðjist við nokk- urar athuganir, að mér virðist ekki ástæða til þess að fjölyrða um þær. Sagan, sem bókin greinir frá, byrjar á því að 16. marz 1920 andaðist maður, sem hét Ernest Gwyther White, 38 ára gamall. Hann lét eftir sig ekkju, en eng- in börn. Hjónabandið hafði verið með afbrigðum ástríkt og hjónin sérstaklega samrýnd. Hann hafði lengi legið veikur, stundum mjög þungt haldinn. Konan vissi að sjúkdómur hans var ólæknandi, en hafði leynt manninn sinn því vandlega. Fram að síðustu æfistundunum hafði hann aldrei efast um, að guð mundi gefa honum heils- una aftur. Þetta fullkomna traust hans, sem á engu reyndist bygt, virðist hafa veikt trú konunnar. Guðs veg- ir höfðu ekki reynst þeirra vegir, og hún fór að gera sér í hugarlund, að um einstaklingseðli mannsins mundi vera minna vert en svo, að það ætti heima í hinum miklu ráðsályktunum guðs. Hún var þá og alla æfi í þjóðkirkju Englands, og hún leitaðist þar við að fá svör við efasemdum sínum. En þeir, sem hún leitaði til, gátu ekki gefið henni þá vissu, sem hún þarfnaðist. Þá ritaði hún Sir Oliver Lodge bréf og skýrði hon- um frá, hvernig ástatt væri um sig. Það var í apríl 1920. Sir Oliver var þá ekki á Englandi, en ritari hans Miss >Nea Walker, svaraði bréfinu. Sú stúlka hefir samið bók- ina eftir gögnunum, sem hún hefir fengið. Enda hefir hún að mestu leyti aflað þeirra sjálf. I bréfinu lofaði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.