Morgunn


Morgunn - 01.06.1929, Blaðsíða 131

Morgunn - 01.06.1929, Blaðsíða 131
MORGUNN 121 Nugent, að hann skyldi koma með sér til Crewe og reyna að láta ná af sér mynd hjá Hope. Og það tókst ágætlega. Miller þekti tafarlaust, að myndin var af syni hans, er hann leit á myndaplötuna, þegar myndin hafði verið framkölluð. Framliðinn Kínverji, sem nefnir sig Sing, og- mikið er riðinn við tilraunirnar hjá Nugent, tjáði sig hafa hjálpað hermanninum til þess að fá þessa mynd af sér. Um það sagði hann meðal annars: „Þar voru margir komnir og vildu láta taka mynd af sér. Eg sagði þeim að fara út. Þeir vildu ekki fara. Eg varð að byrsta mig. Eg sagði: Guð blessi ykkur alla, en farið þið allir út“. Sé þetta tekið trúanlegt — og engin sérstök ástæða virðist til að véfengja það — þá fer að verða skiljanlegt, hve oft koma á plötuna alt aðrar myndir en þær, sem búist er við. Ekki er sjálfsagt, að allir séu jafn röskir að reka út eins og þessi Kínverji. Ekki er eingöngu sannanir í þessari bók, -Hugmynda- heldur jafnframt ýmiskonar fræðsla, sem lýtur að öðrum heimi. Hún er auð- vitað ekki sannanleg, en hún er sennileg og skynsamleg. Og ávalt er ástæða til að gefa gaum að því, sem kemur frá góðum sannanamiðlum um annað líf. Ef unt reynist að koma gegnum þá áreiðanlegum atrið- um um þennan heim, atriðum, sem þeir geta enga hug- mynd haft um, þá er ekki óskynsamlegt að ætla, að fram- liðnir menn geti komið fram, með þeim miðlum sem verk- færum, einhverju réttu um þann heim, sem þeir búa sjálfir í. Hér skal að eins á það bent, sem sagt er um sálrænar myndir — ,,að ,andamyndir‘ sé ekki rétta orð- ið, heldur ,hugmyndamyndir‘. „Það, sem kemur fram á ljósmyndaplötunni, er sú mynd, sem veran býr til í huga sínum, af jarðneskum líkama sínum. Þegar nú myndin verður ekki nákvæmlega lík því, sem útlit jarðneska líkamans var, þá er það að kenna ófullkominni hugmynd um hvernig útlit hans var. Eg vissi ekki að hægt væri að taka slíkar myndir fyr en í kvöld. Eg skal nú taka vel
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.