Morgunn


Morgunn - 01.06.1929, Blaðsíða 21

Morgunn - 01.06.1929, Blaðsíða 21
MORGUNN 15 líkt og Bergiód), og okkur skildist sem það væri nafnið á eldri konunni. Stjórnandinn sagði, að mr. Nielson segði, að þetta væri konan sín, sem hefði farið yfirum fyrir mörgum árum, og að hann ætti líka konu á jörðinni. Ekki virðist geta leikið vafi á því, að eldri konan er fyrri kona síra Haralds, frú Bergljót. Það eina, sem er rangt í lýsingunni á henni, er, að hún var ekki farin að hærast. Um stúlkuna, sem með henni kom, er þetta að segja. Systir hennar, sem hét Sigríður María, dó fyrir mörgum árum 8 ára gömul úr barnaveiki, svo að ná- kvæmlega er rétt sagt til um sjúkdóminn og nafnið, og um aldurinn skakkar aðeins um 1 ár. Síra Haraldur var alsannfærður um, að hún hefði hvað eftir annað náð sambandi við hann á miðilsfundum í London, og vitan- lega var hann sannfærður um að hann hefði náð sam- bandi við fyrri konuna sína, svo að það er nákvæmlega rétt, sem kemur á fundinum um það efni. Stúlkan andað- ist svo löngu á undan systur sinni, frú Bergljótu, að hún væri vitanlega mikið eldri nú en 16—18 ára; en að hinu leytinu er ávalt sagt, að í öðrum heimi hætti breyting- arnar á útlitinu, þegar menn eru komnir á bezta skeiðið. Hann sagði, að við hefðum komið langa leið til þess að fá þetta samband við hann og að hann hefði vitað, að við værum væntanleg. Við mintumst á það, að við hefð- um tafist. Hann sagðist vita það, og að það gerði ekkert til; betra væri seint en aldrei, og að hann hefði haft þeim mun betri tíma til þess að undirbúa sig. Hann sagðist hafa séð okkur fáum dögum áður en hann fór yfirum. [Alveg rétt, 2 dögum]. Hann hefði farið yfirum mjög skyndilega eftir holskurð. Nokkuru síðar sagði hann, að það hefði verið í síðastliðnum marz- mánuði. Þá myntist hann á nafn, sem byrjaði á K, og síðar kom Konni. Hann sagði, að það væri sinn drengur. Hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.