Morgunn


Morgunn - 01.06.1929, Blaðsíða 30

Morgunn - 01.06.1929, Blaðsíða 30
24 M 0 R GU NN rænnar heiðni, höfundur Völuspár, sá lengra. Hann gat ekki sætt sig við algera tortímingu allra verðmæta, held- ur sá hann upp rísa nýjan himin og nýja jörð, þar sem hið verðmætasta. í þessum heimi væri varðveitt. Og að minsta kosti þarf óvanalegan lífsvilja ásamt óvanalegu siðferðisþreki til að vinna að endurbótum á lífi og starfi, sem alt er að lokum unnið fyrir gíg. — Þessi getgáta, að dauðinn sé endir alls, hefði hugsanlega getað orðið stað- fest af vísindunum, en sálræn fyrirbrigði benda í aðra átt. Þau benda til þess og, vilja sumir segja, sanna það, að þessi sýnilegi heimur, jörðin og aðrar reikistjörnur, sé ekki hið eina heimkynni lífs og skynsemi, heldur stöndum vér í sambandi við æðri veröld, aðrar skynsemi gæddar verur, sem sumar hverjar a. m. k. hafi áður verið menn á þessari jörð og byggi nú e. t. v. í ljósvaka geimsins. Undrið er þá ekki það, að sálin lifi dauða líkam- ans, heldur hitt, að sálin skuli nokkurntíma sameinast efnislíkama. Að vísu þekkjum vér í venjulegri reynslu sálarlífið aðeins í sambandi við efnislíkama, en þótt mað- ur fallist á það, að sálin þurfi líkama með til að láta eðli sitt og hæfileika í ljós, þá er ekki þar fyrir víst, að það þurfi að vera úr því efni, sem vér þekkjum bezt, heldur gæti það alveg eins hugsast, að það væri ljósvakalíkami, enda höfum vér hann sennilega nú þegar hjer á jörðu, enn nátengdari sálinni en efnislíkamann, sem altaf er að breytast og endurnýjast. Og eini erfiðleikinn við að gera sér grein fyrir ljósvakalíkamanum, er sá, að vér skynjum ekki ljósvakann, heldur verðum að draga ályktanir um hann af því, sem vér skynjum. Þegar því efnishyggj- mennirnir þykjast af sinni „frjálsu hugsun“, er það að- eins röng takmörkun á andlegu útsýni voru. Það er svo langt frá því, að alheimurinn sé, eins og W. K. Clifford sagði, gerður eingöngu úr ljósvaka og frumögnum (atoms) og hvergi sé rúm fyrir anda, — að í raun og veru er andinn — og andarnir — æðri bæði ljósvakanum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.