Morgunn


Morgunn - 01.06.1929, Blaðsíða 9

Morgunn - 01.06.1929, Blaðsíða 9
M 0 R G U N N 3 gat ekki skrifað lýsinguna. Um hitt var ekki að villast, að hún átti vel við síra Harald. Stjórnandinn segir, að hann hafi síðustu árin búið í stórri byggingu — parti af henni —, og henni finst það hljóti að vera spítali. [Síra H. N. bjó síðustu árin í Laugarnesspítala]. Stjórnandinn segir, að hann hafi dáið fremur skyndi- lega, verið nokkuð veikur áður, ekki samt mjög lengi, en holdskurður verið gerður á honum fyrir einhverju inn- vortis og hann hafi dáið af því. Segir hann hafi gert ráð- stafanir viðvíkjandi andláti sínu, en samt ekki búist við að deyja í þetta sinn. [Alt er þetta nákvæmlega rétt]. Ýmsir aðrir er sagt, að vilji komast að, og reyna að sýna sig. Þar á meðal móðir mín. Stjórnandinn segir það sé ekki til neins, því að þessi maður geri sig altaf gild- andi, hann sé svo ákafur að tala við mig. Hann hafi látið eftir sig konu og börn. Eg sé að hjálpa konunni með eitthvað, og hann biðji að skila til mín þakklæti fyrir það. [Ég var, áður en ég fór til Englands, að lesa nokkur- ar af ræðum síra H. N. með frú Aðalbjörgu, og lauk ekki við það fyr en eg kom aftur]. Reynt er að gera grein fyrir börnunum, en það verð- ur nokkuð þvælukent. Einn sonur segir hann sé erlendis, sem var rétt; sagt að hann tali um 3 dætur. Stjórnandinn biður mig þá, eins og oftar á fundinum, að spyrja. Við ]>að aukist krafturinn og eins og færist líf í þann, sem er að gera vart við sig. Eg spyr, hvort hann muni eftir Bergljótu. Stjórn- andinn segir, að sér sé eitthvað sýnt í sambandi við það. Heldur, að „Bergljót" sé einhver staður. Ég segi það ekki vera, en segi ekkert meira. Stjórnandinn segir þá, að maðurinn segi: „Eg hefi hitt hana“. Bergljót sé framliðin kona. Bergljót sé fyrri konan hans. Nú skilji hún betur með börnin. Þau séu af tveimur hjónaböndum. 1*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.