Morgunn


Morgunn - 01.06.1929, Blaðsíða 78

Morgunn - 01.06.1929, Blaðsíða 78
68 M 0 R G U N N síðastliðið ár, fór til frú Deane og fékk að sitja fyrir hjá henni. Frú Deane vissi engin deili á stúlkunni fyrr en eftir að myndatakan og framköllun myndarinnar var um garð gengin. Stúlkan hafði með sér plötur, er keyptar voru inni í London, merkti þær, lét þær sjálf í hulstrið og það inn í vélina, skoðaði alt herbergið grandgæfilega og vélina og var sjálf við framköllun myndarinnar. Á aðra plötuna sem látin var í vélina, kom ekkert, nema mynd af stúlkunni, en á hina komu myndir af 27 manns- höfðum, sum alveg skýr, en sum dauf, sem von var. Þar af líktist ein myndin svo einum nánum ættingja stúlkunnar, að þeir, sem séð hafa myndina og til hafa þekt, hafa talið engan efa geta á því leikið af hverjum myndin er. Fleiri myndir á þessari plötu teljast sumir þekkja, en líkingin er ekki eins óvefengjanleg, og skal það mál því ekki framar rakið. Tugum saman má nefna dæmi. En rúmsins vegna er þess ekki kostur. Þá hafa verið gerðar tilraunir með það að senda miðlum einhverja hluti til þess að þeir tæki mynd af þeim í þeirri von, að aukamyndir kynni að koma á plöturnar. Á fyrsta tug 20. aldar var ljósmyndamiðill einn vestur í Kaliforníu, sem Edward Willie hét. Hann þótti ágætur miðill, og fluttist 1909 til Englands. Snemma á árinu 1909 voru gerðar þess konar tilraunir með Willie. Sendu meðal annars tvær kunningjakonur í Bretlandi, frú Hunter í Bridge of Allan í Skotlandi og frú Pogosky í London, honum sinn hárlokkinn hvor með beiðni um, að hann tæki Ijósmynd af lokkunum. Þær gáfu engar upp- lýsingar um sig aðrar en nafn sitt og heimilisfang, til þess að Willie gæti sent þeim myndirnar á sínum tíma. Konurnar eru taldar báðar mjög sannsöglar og áreiðan- legar. Frú Hunter fékk svar frá Willie þegar í febr. 1909. Þetta virðist skifta máli, því að einhver kynni að láta sér koma til hugar, að Willie hefði getað leitað sér upplýsinga í Englandi um konur ])essar. En þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.