Morgunn


Morgunn - 01.06.1929, Blaðsíða 94

Morgunn - 01.06.1929, Blaðsíða 94
84 M 0 R G U N N það notað sem mælikvarði á leikni á fiðlu, hvort menn geti leikið sum verk Paganinis. ]>ví að þau eru það þyngsta, sem til er í þeirri grein. Um v. Reuter er það sagt, að hann leiki sér að þeim öllum, og sé eini fiðlari, sem það geri. Auk þessa er hann einnig tónskáld, hefur samið mörg verk fyrir orkestur og þrjár óperur. Einnig hefur hann ritað nokkuð um tónlist og séð um útgáfu á tónlistaverkum. Bók hans, sem hér er um að ræða, sýnir það glögglega að hann eigi aðeins hefur ágæta rithöf- undarhæfileika heldur og einnig næma vísindagáfu, sem kemur fram bæði í hinum varkáru dómum hans um rannsóknargögnin og ályktunum, sem hann dregur af þeim. — Þetta alt tel eg rétt að benda á, því að gildi höfundarins hlýtur að ráða miklu um ]>að, hvaða mark er tekið á þessari nýju bók hans. Florizel von Reuter kveðst fram yfir þrítugt hafa verið meðal ]>eirra mörgu, er láta sig litlu skifta lífið eftir dauðann, og lítið kveðst hann hafa gert úr miðla- rannsóknum og öllum þeim skrifum, er þar um fjalla. En vorið 1925 kveðst hann hafa verið orðinn þreyttur á hinu stöðuga tónleikahaldi, og í stað þess að setjast um kyrt í bústað sínum á Þýzkalandi, þar sem hann hefur lengst af búið, fór hann með móður sinni á skipi frá Hamborg til Kaliforníu, til að hitta gamlan vin fjöl- skyldunnar, sem þar bjó. Þessi maður hafði um langt skeið haft mikinn áhuga á því að ná sambandi við fram- liðna og fengist nokkuð við miðlarannsóknir. — Þarna komst v. Reuter á fund með raddmiðli og hafði það svo sterk áhrif á hann, að hann afréð að fara að kynna sér málið fyrir alvöru og gera sjálfur tilraunir. — Það sem aðallega hafði svona sterk áhrif, var það, að ]>arna taldi hann sig hafa komist í samband við ]>ann, sem hann á listabraut sinni hafði aðallega tekið sér til fyrirmyndar. Þessi persóna var enginn annar en fiðlusnillingurinn Paganini, sem v. Reuter þótti koma fram með svo mikl- um sannindamerkjum, að hann kæmist ekki hjá því að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.