Morgunn


Morgunn - 01.12.1943, Page 5

Morgunn - 01.12.1943, Page 5
MORGUNN 99 Þó verður naumast sagt, að hér hafi verið um for- vitni eina eftir nýmælum að ræða. Þúsundir og aftur þúsundir bóka er þegar búið að gefa út um málið. Mikill fjöldi tímarita um það er gefinn út um allan hinn mennt- aða heim, og í félögum og félagasamböndum spíritista víðsvegar um löndin eru milljónir og aftur millj. manna. Nei, hér var ekki um einskæra forvitni eftir nýmælum að ræða. Þótt geysilega mikið efni fyrirbrigðanna sé órannsakað enn, hafa þó ekki fáir af hinum ókrýndu kon- ungum í ríki jarðneskra vitsmuna og vísinda lagt þanr, grunn, sem hleypidómalausir menn vita, að öruggt er að treysta, ef mannlegri dómgreind og mannlegu viti og vitniíburði má trúa yfirleitt. Staðreyndirnar eru svo máttugar, að sigurför þeirra verður ekki stöðvuð. Boðberi þessa málefnis hefir Sálarrannsóknafélag ís- lands leitast við að vera með íslenzku þjóðinni í 25 ár, en það var stofnað hér í Reykjavík 19. des. árið 1918. Um félagið sjálft ætla ég ekki að fara mörgum oröum. Fyrsti forseti þess var Einar II. Kvaran, rithöfundur, og stýrði hann því frá stofnun þess og þangað til hann livarf af vorum heimi vorið 1938, eða um nærfellst 20 ára skeið. Fyrsti varaforseti þess var prófessor Ilaraldur Níelsson frá byrjun og unz hann andaðist tæpum tíu árum síðar, en varaforseti er síðan prófessor Þórður Sveinsson lækn- ir. Félagsböndin eru svo frjálsleg, að félagi verður hver, sem kaupir ársskírteini á fundarstað, og félagi hættir hann að vera af sjálfu sér, þegar hann kaupir ekki skír- teini lengur. Þetta er sennilega meðal annars orsök þess, að félagið hefur aldrei verið ákaflega fjölmennt, en oss, sem veitum félaginu forstöðu og vitum hversu mikið er óunnið af því, sem mesta nauðsyn er til að unnið verði, finnst, að allir, sem málinu unna og áhuga hafa fyrir því, ættu að vera félagar, hvort sem þeir geta sótt fund- ina eða ekki. Með því er unnt að veita málefninu mikils- verðan stuðning. Auk þess, sem félagið hefur rekið til- raunafundi, þegar um góða miðla hefur verið að ræða,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.