Morgunn


Morgunn - 01.12.1943, Side 6

Morgunn - 01.12.1943, Side 6
100 M 0 R G U N N innlenda eða erlenda, er aðalstarf þess að vera fræðslu- félag um sálarrannsóknamálið. Tímaritinu MORGNI hef- ur verið haldið úti í 24 ár. Ilefur það flutt lesendum sín- um geysimikinn fróðleik og notið mikilla vinsælda, bæði hér í höfuðstaðnum og víða í byggðum landsins, enda er kaupendafjöldi þess í stöðugum vexti. Félagið er fyrst og fremst fræðslufélag og fundirnir miðaðir við það, og þegar þess er gætt, að á liðnum 25 árum hefur mikill fjöldi manna verið í félaginu um lengri eða skemmri tíma, verður auðsætt, að þörfin fyrir það hefur ekki verið lítil og að áhrifalaust hafi það ekki verið á andlegt líf þjóðarinnar. Þau áhrif ber þó vitanlega fyrst og fremst að þakka írumherjum málefnisins hér á landi, þeim prófessor Haraldi Níelssyni og Einari H. Kvaran. Sálarrannsókn- irnnr hefðu vafalaust borizt hingað til lands, þótt þessara manna hefði ekki notið við, en það var gæfa vor, að þessir óvenjulega mikilhæfu, og þó á ýmsan hátt ólíku menn auk Björns Jónssonar, ritstj. og ráðherra og ann- ara ágætra manna, skyldu gerast frumherjar þess með þjóð vorri. Þótt þeir séu horfnir af jarðneska sjónar- sviðinu höfum vér ríka ástæðu til að ætla, að þeir fylgist með starfi voru enn og ég vil biðja yður að rísa úr sæt- um og beina hljóöum hug þakklætis og ástúðar til þeirra. Ilvað hefir Sálarrannsóknafélag Islands verið að boða þjóð vorri í 25 ár? Hindurvitni, — segja sumir. En er það sennilegt, að slíku máli hefði unnað og starfað fyrir það til síðustu stundar einn varfærnasti vitmaður þjóðar vorrar síðasta mannsaldurinn, prófað það í eldi vitsmuna sinna og Víð- tækrar þekkingar og unnað því æ meir, sem lengra leið, — en þar á ég við Einar Iljörleifsson Kvaran? Lygi> — segja aðrir. En er það sennilegt, að fyrir slíkt mál hefði starfað af brennandi eldmóði einhver grand- varasti sannleiksleitandi þjóðar vorrar, og einn máttug-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.