Morgunn


Morgunn - 01.12.1943, Side 7

Morgunn - 01.12.1943, Side 7
M 0 R G U N N 101 asti sannleikspostuli íslenzkrar kristni á síðustu öldum, — en þar á ég við próf. Harald Níelsson? llvað hefur S. R. F. 1. verið að boða um síðastliðin 25 ár? Nafn félagsins segir til um það, enda þótt félagið hafi af skiljanlegum ástæðum frekar verið boðberi þess, sem frægustu rannsóknamennirnir erlendir hafa lagt til mál- anna, en að það hafi verið þess umkomið að reka veruleg- ar rannsóknir sjálft. En svo er það í öðrum greinum vís- indanna, að vér íslendingar höfum harla lítið lagf til málanna í vísindalegum rannsóknum sjálfir, nema þar sem um séríslenzk efni er að ræða. Brezka Sálarrannsóknafélagið, sem er elzta og viiðu- legasta félag þeirrar greinar í heiminum, var ekki stofn- að til þess að sanna framhaldslífið, lieldur til þess að rannsaka merkileg sálræn fyrirbrigði. En flestum þeim, sem rannsóknirnar hafa rekið, hefir farið svo, að fyrir- brigðin sannfærðu þá um, að persónuleiki mannsins lifir líkamsdauðann. Af hinum brezku frumherjum er nú eng- inn á lífi á jörðunni. Síðust var frú Sidgwick, systir hins fræga forsætisráðherra Breta, Balfour lávarðar, en kona hins heimskunna vísindamanns prófessors Sidgwicks. Frú Sidgwick varð háöldruð kona og naut hinnar mestu virðingar sem einhver vísindlega menntaðasta kona ver- aldarinnar. Fyrir 13 árum lýsti bróðir hennar, Balfour lálávarður, yfir því fyrir hennar hönd á fundi Brezka Sál- arrannsóknafélagsins, sem hún treystist þá ekki, nær níræð, til að sækja, að á grundvelli þeirra sannana, sem hún. hefði safnað saman, væri hún sannfærð um fram- haldslífið, og var hún þó eins og maður hennar ákaflega gagnrýnin og efagjörn. á fyrirbrigðin og algerlega van- trúuð á það lengi vel, að um líf eftir líkamsdauðann gæti verið að ræða. Frumherjar Sálarrannsóknafélags íslands voru orðnir sannfærðir um, að hinar sálrænu staðreyndir sönnuðu framhaldslífið, þegar félagið var stofnað, þeir voru þá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.