Morgunn


Morgunn - 01.12.1943, Síða 13

Morgunn - 01.12.1943, Síða 13
M 0 R G U N N 107 get ég þess enn, því að það verður aldrei of oft endur- tekið, að líkamningarnir fóru ævinlega fram fyrir augum mínum og ég athugaði upphaf þeirra og alla þróun“. TILFLUTNINGA- OG LYPTINGA-FYRIRBRIGÐI Þá er önnur tegund hinna líkamlegu fyrirbrigða, lypt- ingafyrirbrigðin svo nefndu: sú staðreynd, að hlutir hefj- ast í lopt upp og berast um tilraunaherbergið, án þess nokkur mannleg hönd snerti þá, eða séð verði, að nokkur vísvitandi mannlegur máttur sé þar að verki. En sama lögmálinu lúta sennilega að nokkru leyti hin svo nefndu tilflutninga fyrirbrigði, sem í því eru fólgin, að inn í lokað tilraunaherbergið berast hlutir, sem sannanlega voru þar ekki, heldur á allt öðrum stað, stundum í óra- fjarlægð, þegar fundurinn hófst. Af lyptingafyrirbrigðunum eru þau stórfelldust, þegar miðillinn er sjálfur hafinn í lopt upp í transinum og svífur þannig yfir höfðum fundarmanna. Dæmi eru mörg og með „infra“-rauðu ljósi hafa verið teknar myndir af miðlunum í þessu furðulega ástandi. I viðurvist þriggja kunnra manna á sinni tíð, þeirra lávarðanna Adare og Lindsay og Wynnes herforingja, hófst miðillinn frægi, D. D. llome í lopt upp, og láréttur sveif hann í loptinu út um einn glugga og inn um annan, á þriðju hæð í húsinu, sem þeir voru staddir í. Ilin alkunna frú Guppy, sem andaðist árið 1918 í Englandi, barst einu sinni í transi á fáum mínútum úr heimili sínu og inn til kunningja sinna., sem voru að halda tilraunafund á öðrum stað í Lundúnaborg, Þar sem öllum dyrum og gluggum var vandlega læst, og miðillinn Jack Webber, sem andaðist ungur fyrir þrem árum í London, hófst margsinnis í lopt upp í transinum, sveif yfir höfðum fundarmanna og kom rólega niður fyrir utan liringinn, sem um hann hafði setið í transinum. Hjá honum gerðust fyrirbrigði þessi í myrkri og mér er ekki kunnugt um að af þeim hafi náðst
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.