Morgunn


Morgunn - 01.12.1943, Blaðsíða 15

Morgunn - 01.12.1943, Blaðsíða 15
M 0 R G U N N 109 Russel Wallace, sem var heimsfrægur vísindamaður og meðuppgötvari sjálfs Darwins að þróunarkenningunni. Mér er engan veginn ljóst, hvernig unnt er að bera brigð- ur á það, sem slíkur maður segist sjálfur liafa orðið votL- ur að. Einhverju sinni var það, að Russell og vinir hans höfðu setið með frú Guppy í fjórar klukkustundir í heitu herbergi í björtu gasljósi. Ilúsgögn voru þar mjög fá. Ljósið var nú slökkt og kveikt aftur innan fárra augna- blika. Þá var borðið, sem þau sátu við, hlaðið af blómum, anemónum, túlípönum, chrysanthemum, kínverskum prí- múlum og burknum. Blómin voru öll nýtínd og fersk, og þó var þetta um miðjan vetur. Blómin voru þakin kaldri dögg, ekkert blað var brotið og ekki einu sinni skaddaðir oddarnir á hinum fíngerðu laufum burknanna. Þaraa höfðu mjúkar hendur verið að verki. Á fundi, sem frú Guppy hélt einhverju sinni fyrir Margréti, prinsessu af Neapel, bað prinsessan um nokkur afbrigði af itölskum kaktus, sem hafði svo eitraða þyrna, að engin mannleg hönd mátti snerta þá. Stuttu eftir að þessi ósk var borin fram, voru komnar milli 20 og 80 slíkar plöntur á borðið, og varð að flytja þær burt með járntöngum vegna hinna eitruðu þyrna. DULARFULLAR BREYTINGAR Á MIÐLUNUM SJÁLFUM í sambandi við þessi svo nefndu líkamlegu fyrirbrigði, hin sýnilegu og áþreifanlegu, langar mig til að segja nokkuð frá þeim furðulegu breytingum, sem stundum verða á miðlinum sjálfum, meðan hann er í transinum. Að stórfelldar breytingar verða á líkamsþunga hans við það að „ectoplasmað“ streymir út af líkama hans, hefi ég áður lýst. Sé transinn djúpur verður miðillinn a. m. k. oft algerlega tilfinningalaus í líkama sínum. Eitt stór- felldasta dæmi þess var það, þegar Ilr. Ilome gekk í transinum að opinni eldstónni og laugaði andlit sitt í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.