Morgunn


Morgunn - 01.12.1943, Blaðsíða 18

Morgunn - 01.12.1943, Blaðsíða 18
112 M 0 R G U N N plötur sínar sjálfur, hafði merkt hverja þeirra og sett þær sjálfur í vélina. Síðan settist hann hjá konu sinni og frú Deane tók af þeim myndirnar. Að því loknu fór hann með miðlinum inn í myrkraherbergið og framkölluðu þau þar plöturnar. Á öllum fjórum plötunum komu fram þess- ar einkennilegu „aukamyndir“ og á fjórðu plötunni var nákvæm og góð mynd af dóttur hjónanna, Agnesi' Cush- man. I þessu tilfelli getur vitanlega elcki verið um nein svik að ræða af hendi miðilsins, frú Deane, en þá munu sumir kunna að segja: Hjónin voru að hugsa svo eindregið um þessa látnu dóttur sína, að myndaplatan, hefur tekið við mynd af hugsunum þeirra. Ekki veit ég til þess, að það hafi sannazt enn, að á þenna hátt sé unnt að taka myndir af hugsunum manna, en sagan af hr. Frederick Lentsch í Chicago verður engan veginn skýrð þannig, að þar hafi áhrif hugsunar hans verið að verki. Ilann lét venjulegan ljósmyndasmið taka mynd af sér og sendi síðan þá mynd til miðils, sem tók sálrænar myndir, bað hann að taka mynd af myndinni, sem hann sendi. Þetta gerði miðillinn og sendi honum myndirnar þegar aftur. Á myndinni, sem miðillinn tók af myndinni af hinum fjarstadda hr Lentsch, komu fram greinilegar myndir þriggja ættmenna hr. Lantsch, og auk þess kom þar fram mynd af ókunnugum manni, en á miðilsfundi nokkuru síðar var hr. Lentsch sagt frá þessum ókunna manni, og fullyrt, að hann væri verndari hans frá andaheiminum. Ilvað sem um þá staðhæfingu er, er það víst, að þarna gat hugur mannsins, sem myndin var tekin af, ekki verið að verki. BEINAR OG SJÁLFSTÆÐAR RADDIR Þá eru raddirnar, sem myndast fyrir utan miðilinn og tala hingað og þangað út um tilraunahei'bergið, mei’kileg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.