Morgunn


Morgunn - 01.12.1943, Síða 21

Morgunn - 01.12.1943, Síða 21
M 0 R G U N N 115 enn á fund. hjá frú Leonard en hafði nú frænda sinn, að nafni Georg', með sér á fundinn. Sagði hann, að frænda sínum þætti svo mikið um hvað hann hefði getað komið skilgóðum orðsendingum til móður sinnar, að nú lang- aði einnig hann til að reyna að senda móður sinni einhverja huggun. Orðsendingin til foreldra Georgs var sú, að þau skyldu finna bók, sem væri tengd honum, venzluð honum, dökkgrænn litur væri rétt við bókina, þau ættu að líta á 27. blaðsíðuna, vinstra megin á þeirri blaðsíðu væri setning, sem þau ættu að líta á sem skila- boð frá honum. Þegar foreldrarnir fengu þessa orðsending fór faðir- inn þegar að leita í skólabókum Georgs, en árangurs- laust. Þá fór hann að leita í hillunum að öðrum bókum í grænu bandi. Fyrsta bókin, sem hann tók ofan úr hill- unni var Endurminningar eftir Fitzgerald lávarð. „Þessi bók er óneitanlega tengd syni mínum“, hugsaði faðirinn, því að höfundurinn var afa-afi Georgs. Hann fletti þegar upp á 27. blaðsíðu, en í skeytinu sagði, að þar stæði eitthvað, sem foreldrarnir gætu tekið sem skilaboð frá syninum, en á þessari blaðsíðu byrjaði grein. á þessum orðum: „Ég veit ekki hvað ég vildi vinna til þess að vera hjá þér og hugga þig, elskulegasta mamma mín“. Frú Leonard, miðillinn, hafði aldrei komið inn í þetta heimili, þekkti ekki þessa bók, úr vitund hennar gat þessi hugðnæma bókasönnun .ekki verið komin. DULSKYGGNI OG DULHEYRN Þá eru dulskyggni og dulheyrn fyrirbrigði, sem víða verður vart og margir hafa rannsakað. Dulheyrnin er ævagamalt fyrirbrigði, er liennar getið í Ritningunni, og eitthvert frægasta dæmi hennar, sem sagan getur um, eru dulheyrnir Jóhönnu frá Arc, meyjarinnar frá Orle- ans, en vitranir hennar höfðu heimssögulega þýðingu,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.