Morgunn


Morgunn - 01.12.1943, Page 22

Morgunn - 01.12.1943, Page 22
116 M 0 R G U N N eins og kunnugt er. Dulskyggnin er miklu víðtækari, fjöl- þættari. Ein hlið þeirrar gáfu er sú, að menn sjá í gegn um heilt efni eins vel og eintómt lopt, þeir geta lesið bréf í gegn um þykkt umslag. Um þetta efni gerði upp- finningamaðurinn frægi, Thomas A. Edison, merkilegar tilraunir með miðilinn Reese. Önnur hlið dulskyggnigáf- unnar er hin svonefnda „Röntgen-sjón“, að geta séð innvortis sjúkdóma manna. Slíkan hæfileika hafði mið- illinn frægi Andrew Jackson Davies, og sumir þessara skyggnimiðla hafa verið notaðir í þjónustu frægra lækna, eins og Bessie Williams. Þá er þriðja tegund dulskyggn- innar sú, að sjá framliðna menn. Sérstaka athygli hefur það vakið, þegar þessarar gáfu hefur orðið vart hjá börnum, svo litlum, að ógerlegt var að hugsa sér, að þau gætu haft neinar hugmyndir um að blekkja fólk, eða löngun til þess, því að þau skyldu ekki hvað um var að vera. Þegar fólk, sem þessari gáfu er gætt, sér óvænt og skyndilega fólk, sem það hafði alls enga hugmynd um að væri dáið, er örðugt að geta sér til um sjálfsblekkingar eða vísvitandi ósannindi. En slík dæmi eru fjöldamörg. FORSPÁR Bæði í venjulegu transástandi og eins í dulheyrn og dulskyggni fá miðlarnir oft vitneskju um óoi'ðna hluti. Forspáin er staðreynd, sem ógerlegt er að skýra sem tilviljun, til þess er hún of algeng og stundum einnig of nákvæm um hina ólíklegustu hluti. Svo langt aftur til liðinna alda, sem vér höfum vitnesku um líf mannanna, sjáum vér merki þeirrar sannfæringar, að hin ósýnilegu öfl geti veitt mö.nnum vitneskju um hið ókomna, en það er eftirtektarvert um flesta eða alla merkustu miðla- stjórnendurna, að þegar þeir eru beðnir um þessa hluti, svara þeir venjulegast neitandi, og segjast ekkert vald hafa til þess að grípa inn í örlög vor með því að svara
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.