Morgunn


Morgunn - 01.12.1943, Page 24

Morgunn - 01.12.1943, Page 24
118 M 0 R G U N N ekki. Ilún handlék hlutinn litla stund og byrjaði síðan að lýsa sjálfri sér nákvæmlega, en hélt þó að hún væri að lýsa einhverri ókunnugri konu. Illutskyggnin, „psychometrían", er næsta furðulegur hæfileiki og mjög frjósamt rannsóknaefni. ÓSJÁLFRÁÐ OG INNBLÁSIN SKRIFT Ósjálfráð skrift, þegar ritarinn hefur sjálfur enga hug- mynd um hvað skrifast með hendi hans, og svo nefnd inn- blásin skrift, þegar ritarinn fær eins og inn á vitundina, hvað liann eigi aö skrifa og skrifar það með fullri vitund, eru enn ein grein miðlafyrirbrigðanna, sem mikið hefir verið iðkuð. I þeim efnum verður ævinlega að vera mjög á verði gegn starfsemi undirvitundarinnar, og mjög mik- ið af því, sem þannig skrifast, verður engan veginn not- að sem sönnun fyrir neins konar andastarfsemi, en hins vegar er margt í þessum skrifum, sem enga.n veginn verð- ur öðru vísi skiliö en svo, að þar sé um bein áhrif frá framliðnum mönnum að ræða. Dæmi þess er það, þegar hjá skrifmiðli skrifast nafn fallins hermanns, sem miðl- inum var allsendis ókunnugt um og öllum viðstöddum. llermaðurinn segir frá högum sínum og bendir jafnhliða á, hvar niður sé kominn hlutur, sem hann hafði með leynd keypt handa unnustu sinni, og engum öðrum var kunnugt um, en gat ekki afhent henni áður en hann fór á vígvöllinn. Eftir tilvísuninni finnst hluturinn, og allt reynist þetta að vera rétt. Þarna gat ekki verið um und- irvitundarstarfsemi miðilsins að ræða, og ekki um hugs- anaflutning eða fjarhrif frá neinum jarðneskum manni, því að engum manni var raunverulega kunnugt um þetta, engum, sem á jörðunni var. Þessa vitneskju gat eng- inn gefið nema framliðni hermaðurinn sjálfur, og hver var það þá annar en hann, sem skeytinu kom í gegn í ósjálfráðu skriftinni? Náskylt þessu fyrirbrigði er það, að miðlar, sem enga
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.