Morgunn


Morgunn - 01.12.1943, Side 35

Morgunn - 01.12.1943, Side 35
M 0 R G U N N 129 Vér vitum, að því fer raunverulega fjarri, að þessi sannleikur hafi enn hlotið þá konungstign, sem honum ber tvímælalaust, en hversvegna höldum vér þó hiklaust áfram að boða hann, hvernig sem í móti er mælt af þeim, sem telja sig dómbæra enda þótt þeir þekki hvorki fyrir- brigðin né rannsóknir ágætustu manna á þeim? Þeirri spurning svaraði ég að nokkuru í erindi því, sem ég flutti fyrir miklu fjölmenni á afmælisfundi fé- lags vors í Fríkirkjunni 9. þ. m., en þó vil ég ítreka þetta: Vér höldum áfram alveg hiklaust vegna þess, að fyrir áratugalangt starf eigi allfárra af ágætustu vísinda- frömuðum og vitmönnum vestrænnar menningar síðari tíma hefur sá grundvöllur verið lagður að málefninu, sem vér boðum, að af tekur öll tvímæli. Þegar annar eins af- burðamaður að vísindalegum hróðri, mannviti og mann- kostum og Sir Oliver Lodge lýsir yfir því úr sjálfum forsetastóli brezka vísindafélagsins, að sönnunargögn hinna sálrænu fyrirbrigða fyrir framhaldslífinu, sem fengin séu, nægi til þess að gefa fulla vissu, þá getum vér ekki orðið uppnæmir fyrir því, þótt einhverjir minni háttar menn rísi upp til andmæla og reyni jafnvel að gera hina ágætustu menn hlægilega. Sú saga hefur gerzt innan vísindanna fyrr. Þegar Stephenson fullyrti forðum að hægt væri að smíða eimreið, sem rynni þrjátíu mílur á klukkustundinni á járnteinum, reyndu vísindamenn- irnir, að gera hann hlægilegan fyrir slíka fjarstæðu. Það er hætt við því, að brosið dæi heldur aumkunarlega á vörum þeirra góðu manna, ef þeir sæju eimx-eiðar nú- tímans og hraða þeirra. Það var líka hlegið, þegar lækn- arnir Esdale og Elliotson voru að bii’ta fyrstu niðurstöð- ur sínar af tilraununum með dáleiðslu, en það er ekki hlegið að þeim hlutum nú. Vísindamennirnir sjálfir hafa verið Iiálfa öld, að átta sig á hinum merkilegu uppfinn- ingum Sir Ilumpry Davies, og var hann þó maður, sem öll ástæða var að taka fyllilega til greina. Þegar Mc Enery birti opinberlega skýrslu um hina merkilegu fundi 9
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.