Morgunn


Morgunn - 01.12.1943, Page 40

Morgunn - 01.12.1943, Page 40
134 M O R G U N N Ég sagði að þeir væru höfundar að félagi voru og þá um leið upphafsmenn að allri starfseminni hér á landi fyrir þetta mikla alheimsmál; það er þó að skilja að svo miklu leyti sem það á sér upptök frá jarðneskum mönn- um, enn á þessu sviði. En nú höfum vér til fullnustu verið fræddir um það, af þeim sem komnir eru á æðra þróunarsvið, að upptökin eru komin frá þeim. IIjá þeim hafa ráðin verið lögð á til bjargar oss á þessu sviði, þar sem þeir eru enn starfandi þótt ósýnilegir séu, svo að vér getum ekki rakið starfsleiðir þeirra. Þeir hafa gripið hinn hentuga tíma þegar hann var fyrir hendi og þeir hafa valið verkfærin, sem mestu mundu orka til þess að ná undursamlegum árangri. Ég ætla ekki að rekja, hvernig það val hefur verið, en í bráðum 100 ára sögu sálarrannsóknanna dylst það ekki, að æðri stjórn hefur verið að verki í vali verkfæranna, sem opt hefur verið ekki mjög að líkum, allt frá minnstu smælingjum upp til mestu afburða- og andans manna. Ilvorstveggja þurfti með og hefur borið þennan undur- samlega árangur, að samband hefir fengizt milli heim- anna, sem sýndust vera í þeirri óra fjarlægð með djúp dauðans á milli sín.. En þeir eru þó svo skyldir að þeir þurftu hvor annars með. Að vísu hafa flest eða öll trúar- brögð tileinkað sér trú á annað líf, og þá sér í lagi hin kristna trú með þá höfuðkenning, að Jesú Kristur kom til að leiða í ljós lífið og ódauðleikann. En hún hefur ver- ið svo utan á, að mannkynið hefur lítt valið sér vegi eftir leiðsögn hennar. Nægir oss nú á tímum að minna á styrj- aldimar, því að ekkert getur verið fjarlægara trú á ann- að líf eða allri kenning Jesú Krists. Mannkyninu var orð- in og er lífsnauðsyn að fá sönnur á, að það gagnar mann- inum ekki, að vinna allan heiminn, en bíða tjón á sálu sinni. Þegar andaheimurinn, sem alltaf fylgist með því, sem gjörist hér hjá oss, sem erum á leiðinni yfir til þeirra, sá
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.