Morgunn


Morgunn - 01.12.1943, Page 41

Morgunn - 01.12.1943, Page 41
M O R G U N N 135 að þörfin var orðin mikil og tíminn fullnaður til þess að klappa á dyr hjá oss, þá munið þér hvernig þeir völdu sér verkfærin til þess. Það voru lítil stúlkubörn, sem heyrðu klappið og óþekktur, myrtur farandsali,' sem klappaði. Ilvernig átti nokkuð að koma upp af því? En þetta litla atvik varð að hinum stóra heimsviðburði, sem nú er að gagnsýra og væntanlega gjörbreyta öilu við- horfi mannlífsins. Því að brátt völdust næg verkfæri, menn, sem vér köllum stórmenni andans, til að taka á móti röddunum að handan og þýða þær og hefja málið á það stig, sem orðið er, mikilvægasta málið í heimi. Sumir þessara manna tóku sér í fyrstu fyrir hendur að sanna, að þetta væri hjátrú og hindurvitni, en það fór á annan veg, þeim var annað ætlað, þeir voru valdir til þess að verða máttarstólpar málsins. Oss er í félaginu voru orðið tamt að nefna og heyra nöfnin W. Crookes, R. Wallace, Oliver Lodge, Ch. Richet, Ernesto Bozzano og ótal, ótal mörg önnur. í hópi slíkra manna ljóma nú einnig nöfn þeirra tveggja göfugu vina vorra, sem vér erum að minnast og eru, þótt á öðru tilverusviði sé, enn og allt af beztu fé- lagarnir vorir. Þó að þeir væru geymdir og sem faldir hér hjá þessari fámennu, afskekktu þjóð, þá hafa þó einnig nöfnin Einar Kvaran og llaraldur Níelsson borizt út fyrir landsteinana hvarvetna þar, sem sálarrannsókn- irnar þekkjast og það mun nú orðið að kalla um öll lönd og mun enn meira verða, að loknu brjálæði heimsins. Þeir hafa verið valdir af andaheiminum til þess að flytja þetta mál einnig hér á yzta hjara heimsins, þó að liðin væri meira en liálf öld frá því það hóf göngu sína þangað til nokkur ómur af því bai’st hingað. Ég veit ekki með hve miklum líkum það var í upphafi, að þeir voru til þessa valdir, því að þótt þeir væru báðir þeir afburða gáfumenn, sem þeir voru, þá var það ekki trygging fyrir, að þeir ynnust til þessa starfs. I líkingu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.