Morgunn


Morgunn - 01.12.1943, Page 43

Morgunn - 01.12.1943, Page 43
M 0 R G U N N 137 greinanleg. Vér látum hugann hvarfla til liðins tíma og minnumst þeirra hugðnæmu og ánægjulega funda er þeir stóðu meðal vor og fíuttu mál sitt af andagift og áhuga, með sannfæringarkrafti, sem hlaut að fæða af sér sann- færingu. En vér minnumst einnig þess harms, er vér bárum í hjarta, þegar vér áttum öðrum þeirra, Haraldi Níelssyni, á bak að sjá, er félagið hafði aðeins starfað 10 ár og eftir önnur 10 ár einnig hinum, Einari II. Ivvaran, ef til vill með enn meira harmi, af því að hann var þá einn eftir, en í hvorttveggja sinn jafnt var hjá oss öllum viðkvæðið, að vér vissum ekki hvernig vér áttum að geta verið án þeirra. 0g hvernig áttum vér að geta það þegar oss fannst vér standa forystulaus eftir. En ekki að eins það. Vér minntumst með söknuði allra samvistanna við þá, hlýja mannástar-hugarþelsins, sem frá þeim streymdi til vor allra í heild og hlýju handatökunum til vor, hvers ein- staks, sem þeir náðu til. En nú bið ég yður að skilja mig ekki svo að það hafi verið tilgangur minn að telja harmatölur. Þetta er nú allt liðið og þeir eru samt enn hjá oss og — ekki að gleyma — vér á leiðinni til þeirra. llitt ætlaði ég heldur, að vekja minningarnar um hið mikla og góða við það að hafa átt þá. Vér vitum engan, sem hefði lypt taki þeirra, ef þeirra hefði ekki notið á þeim tíma er þurfti. Guð blessi þá minning og alla minn- ing vora um þá. „Því nýja veröld gafstu mér“, kvað for- sétinn. Guð blessi þá nú á starfssviðinu í hinni nýju ver- öld. Ég bið yður að lúta höfði augnablik og senda þeim hlýjustu hugsanir bænar og þakklætis.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.