Morgunn


Morgunn - 01.12.1943, Síða 45

Morgunn - 01.12.1943, Síða 45
M O R G U N N 139 var það eitt sinn, að Bjarni var við smíðar í Króksfjarð- arnesi lijá Jóni bónda, Jón átti áttæring-, er stóð uppi. Kom Bjarna í hug að fala hann og gekk til nausta að skoða hann. Hjörtur átti tveggja-manna-far, sem kallað var „skekta“. Þá er Bjarni kom til nausta, sá hann tvo menn standa við ,,skektuna“, sinn hvoru megin. Þeir höfðu báðir sjóhatta (,,Sydvest“) á höfðinu. Þeir horfðu báðir ofan í „skektuna“, eins og þeir væru að skoða hana innan. Lítið eitt leit Bjarni af þeim, en horfnir voru þeir, er hann leit til aftur. Sagði hann þeim feðgum af þessu og réði til að rífa „skektuna“, svo að eigi yrði slys að henni. Þeir tóku ekki mark á þessu. Litlu síðar fór Bjar.ni út í Akurey og var þar að smíðum. Um þær mundir fór Hjörtur út í Stykkishólm á sexæringi. Tveir menn úr Geiradal ætluðu að verða með honum, en urðu of seinir. Komu þeir í Króksfjarðarnes þá er Iljörtur var nýfarinn. Þeir vildu þó halda áfram ferð sinni. Varð það úr, að Jón léði þeim „skektuna" Hjartar út í Akurey. Gerðu þeir sér von um, að séra Friðrik mundi ljá þeim gtærri bát. Þeir komu þar um matmálstíð og gerðu boð fyrir prest. Hann fór út til þeirra. En eigi gat hann orðið við bón þeirra um stærri bát. Þá er hann kom inn aftur, sagði hann frá erindi þeirra. Bjarni sagði þá presti, hvað fyrir sig hefði borið, og kvaðst ætla, að þeir munu feigir, ef þeir færu á „skektunni". „Þeir eru eins feigir á bát frá mér“, sagði prestur, „ef þeir annars eru feigir“. Þeir fóru út í Stykkishólm á ,,skektunni“ og heimleiðis aftur. Þá var Hjörtur þeim samflota. Allt gekk vel inn í Akureyjar. Á leiðinni þaðan fengu þeir storm. Munu þeir ekki hafa treyst „skektunni" til að þola hann. Sást frá Fagurey, að þeir lileyptu til Hrúteyja og fórust í Hrúteyjarröst. „Skektuna“ rak í Króksfirði". Br. Jónss. Dulr. Smásögur, Bess. 1907.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.