Morgunn


Morgunn - 01.12.1943, Qupperneq 47

Morgunn - 01.12.1943, Qupperneq 47
M 0 R G U N N 141 svipur Sigríðar, og væri hún annað hvort bráðfeig eða dáin. Samt ætlaði Margrét að fara. En þá sást til Kristjáns, að hann kom aftur. Var þá erindi hans, að segja lát Sigríðar. Ilún hafði legið í rekkju sinni, er hann kom frá Þverárdal um morguninn, og verið allmjög veik. En er hún heyrði, að Margrét mundi þegar koma að sækja hana, þá hafði hún hert upp hugann og farið að klæða sig. En hún hafði að eins komizt í nærfötin og annan sokkinn, þá hafði hún liðið út af og gefið upp andann. Þessa sögu sagði Brynjúlfi frá Minna-Núpi fyrst Björg Jónsdóttir, ekkja Einars, vel skynsöm kona og mjög grandvör, og mundi hún þetta gjörla. En síðar sagði Brynjúlfi einnig Guðrún, dóttir Bjargar, og bar að öllu saman við frásögn móður hennar. Br. J. Dulr. Smásögur. Bess. 1907. IIANN STÓÐ VIÐ ORÐ SÍN Þá er Gunnlaugur Briem, sýslumaður, bjó á Grund í Eyjafirði, var það mörg sumur í röð, að þangað kom maður, er Þórólfur hét, vestan af Vesturlandi, og sat þar vikum saman. Hann hafði krepptar og bæklaðar hendur og mátti ekki vinna. En hann taldi sig í ætt við sýslu- mann og leitaði því til hans. Lét sýslumaður hann njóta frændsemi. Þórólfur var Jónsson og hafði Jón sá verið prestur. Var hann upp með sér af því, að hann var prests- son. Vildi hann ekki vera nefndur blátt áfram „Þórólfur Jónsson“, heldur „Þórólfur Séra-Jónsson‘.‘. Má af því marka, að hann hefir verið sérvitur í meira lagi. Eftir þessu var hann einkennilegur í fleiru. En þó var hann fróður um margt og skemmtilegur í viðræðu. Jóhanna, dóttir sýslumanns, var þá vaxin Var hún bráðgáfuð og vel að sér. Ilenni þótti einkar skemmtilegt að tala við karlinn og bar margt á góma hjá þeim. Meðal annars töluðu þau um svipi dauðra manna. Sagði Þórólf- ur, að dauður maður gæti hæglega látið kunningja sinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.