Morgunn


Morgunn - 01.12.1943, Page 55

Morgunn - 01.12.1943, Page 55
M 0 R G U N N 149 Þegar þú ert í hinu draumkenda ástandi, á landamær- um jarðarinnar og eterheimanna, mun fyrsta undrun þín verða sú, að þú stendur við dánarbeðinn þinn, þar sem líkami þinn liggur, og sér ástvini þína koma að dánar- beðinum og fara í gegnum þig, án þess þeir hafi hug- mynd um það. Skömmu síðar verður þú þess var, að þú ert að fara í gegn um lokaðar dyr, eða glugga, án þess að það verði þér til nokkurrar fyrirstöðu. Því að eins og vísindin segja oss, geta líkamir með örari sveiflum ævinlega farið í gegn um líkami, sem hafa minni sveiflu- hraða. Þegar þú kemur á etersviðið, verður þú þess var, að þar er hvorki dagur, nótt né sól, í jarðneskum skilningi. Þar er eins og dreift út ljósi, mildu og ljúfu, sem er kyrt. Eterverurnar kalla þetta ljós „hina andlegu sól“. Þótt allt sé þannig þrungið ljósi, sem ekki virðist koma frá neinum ákveðnum stað, er ekki svo að skilja, að þar séu engir skuggar, því að skuggar eru þar, sem skapast, að því er ég held, af því, að verurnar geta að eigin vild lækkað sveifluhraðan í líkömum sínum og gert þá þann- ig þéttari. Eterheimurinn snýst ekki í kring um neina sól, eins og jörðin gerir. Þess vegna skiptist þar ekki á dagur og nótt, eins og gerir hér hjá oss jarðbúum, og þess vegna eru hugmyndir þeirra um tímann svo allt aðrar en vorar Ilvað rúminu viðvíkur, þá held ég að það sé ekki til fyrir þeim. Ilvað sem eterverurnar eru þroskaðar, er þeim ákaflega örðugt, að segja með nákvæmri tímaákvörðun fyrir ókomna atburði, þótt fyrir komi, að þær geti það, og jafnvel stundum með mínútunákvæmni. í öðru er eterheimurinn mjög frábrugðinn vorum heimi, nfl. í því, að tiltölulega fljótt eftir að maður er þangað kominn hættir maður að þarfnast matar og svefns. Svefnþörf og hungur eru jarðneskar venjur, sem maður venst fljótt af þegar þangað keur. En þó munu þar vera
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.