Morgunn


Morgunn - 01.12.1943, Síða 56

Morgunn - 01.12.1943, Síða 56
150 M 0 R G U N N til hvíldarstaðir með næði til kyrrlátra hugleiðinga, sem koma í staðinn fyrir vorn jarðneslca svefn. Hvað matarþörfinni við víkur, finnum vér, að vér drögum að oss næringu úr eternum í gegn um húðina á eterlíkamanum. Fyrstu dagana, eftir að vér komum yfir, kann oss að finnast vér þurfa að neyta fæðu, eins og vér gerðum á jörðunni, og þá getum vér það. En vér hættum því fljótt. Það, sem mjög mörgum finnst nýstárlegast í eterheim- inum er, að þar er ekki um nein fjármál að ræða. Þar er ekkert keypt og ekkert selt, og þess vegna engar á- hyggjur fyrir afkomu morgundadgsins, sem er hið ægi- lega áhyggjuefni mai'gra á jörðunni, ævilangt. Þetta kemur af því, að í eterheiminum er hugsunin svo máttug, að hún getur skapað manni allt, sem hugurinn girnist. Að hugsa hlutinn þar, er sama og að hafa hann. Þó þarf til þess nokkra áreynslu, andlega æfing og ein- beiting hugarorkunnar. Ileimurinn hinu megin við gröfina er blátt áfram byggður upp af hugsun og hugarorku milljónanna, sem eiga þar heimkynni sín. Vér jarðneskir menn getum litla hugmynd gert oss um þennan mikla veruleika, vér vit- um að eins, að þetta er svo. Allir miklir andaleiðtogar hafa sagt oss að svo sé, og fylkingar framliðinna karla og kvenna hafa komið aftur til vor og sagt oss hið sama. Þegar vér jarðneskir menn látum í ljós undrun vora yfir þessu, hafa þeir svarað: „En jafnvel á ykkar dimmu jörð, sem er þrælbundin af efninu, verða hús ykkar, skip og allir aðrir hlutir fyrst til í hugsuninni. Er ekki jafnvel hjá ykkur hugsunin upphaf alls? Ef hún væri ekki til, hvað væri þá til hjá ykkur?“ Vér, sem búum hérna megin grafarinnar, verðum stund- um vör við þennan „sköpunarmátt hugsunari.nnar“. Er það ekki einkum í afturelding, þegar vér erum eins og milli svefns og vöku, að vér virðumst hafa mátt til að gera drauma vora að veruleika? Mér hefur sjálfum oft
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.