Morgunn


Morgunn - 01.12.1943, Side 58

Morgunn - 01.12.1943, Side 58
152 M 0 R G U N N Sá, sem er lostaseggur hér, verður það eimiig þar. Konan, sem er heimsk og hégómleg á jörðunni, verður einnig heimsk og hégómleg þar. Samvizkulaus og dutl- ungafull kona flytur með sér þangað galla sína og bresti. Fyrirmenn jarðarinnar, sem eru þyrstir í völd, þyrstir einnig eftir völdum þar, en þeir hafa stórum minni tæki- færi þar en hér til að svala þeim þorsta. Það er vissulega einn af harmleikjum eterheimsins, hve margir þjást þar af því, hve tækifærin eru fá til að svala lágum girndum. Og hvemig gæti þetta verið öðruvísi? Ilvernig getum vér búist við, að menn, sem eru fullir af lágum ástríðum og óþverra, verði að háleitum og andlegum verum við það eitt að flytjast héðan af jörðinni? Ekkert hefur annað breytzt en það, að maðurinn er ekki lengur í jarðneskum líkama. Það er barnaskapur, að hugsa sér að það breyti sálinni nokkuð. Jesús hefur a. m. k ekki kennt neitt í þá áttina. Á þriðja sviðinu eru margar vistarverur, og niður í lægstu byggðir þess dragast þeir, sem á jörðunni hafa lifað svívirðilegu lastalífi, og þar geta þeir um stund sökkt sér niður í lostafullt líf með samskonar verum af hinu kyninu. Eterlíkami þeirra gefur þeim tækifæri til að svala þeim girndum sínum, þótt menn haldi yfirleitt að svo sé ekki. En eftir nokkurn tíma fá þeir leiða og' viðbjóð á að bergja þann. bikar og þá fara þeir að stefna upp til æðri byggðanna. Samt hef ég ástæðu til að ætla, að til séu þeir menn á neðri byggðum eter-sviðsins, sem brenna af þeim girndum, sem hinn nýi líkami þeirra getur ekki leyft þeim að svala. Þeir eru aumkunarverð- astir allra. Enn er það tvennt, sem er mjög ólíkt í eterheiminum og á jörðunni, og er í nánasta sambandi hvort við annað. Það er uppeldið og hljómlistin. 1 uppeldi og fræðslu koma fjarhrifin að mestu leyti í stað bókanna. En þó geta þeir lesið og lesa bækur vorar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.