Morgunn


Morgunn - 01.12.1943, Qupperneq 59

Morgunn - 01.12.1943, Qupperneq 59
M 0 R G U N N 153 Bezti og skarpasti ritdómur, sem mér hefur nokkurn tíma borizt, kom frá framliðnum bókagagnrýnanda! Ég get ekki sagt á hvern hátt það er gert, en ég held, að hljómlist sé á einhvern hátt notuð við allt uppeldi og alla fræðslu í eterheiminum. Samhljómar sveiflnanna eru notaðir til þess að opna dyrnar milli etersviðsins og æðri. sviða, og ég hefi ástæðu til að ætla, að íbúar eterheims- ins séu í stöðugu sambandi við sumar af plánetunum í sólkerfi voru og jafnframt við hin óefniskenndu svið, sem liggja þar á milli. Tónskáldið í eterheiminum framleiðir ,,tóna“ sína með því að hugsa þá! ,,Tóna“, segi ég, en í eterheiminum er engin. aðgreining á tónum og litum. Illjómlistarmaðurinn þar getur ekki sagt hvort hann sér eða heyrir hljómlist- ina sína. Þetta liggur fyrir utan vorn jarðneska skiln- ing, en þeir af oss, sem sáu „lita-orgelið“, þegar hinn göfugi hugsuður, Claude Bragdon, sýndi það, höfum orðið vottar að því, hvernig unnt er að breyta tónum í liti. Að lokum hefur hljómlist eterheimsins skapandi mátt, á þann hátt, að hún byggir upp, eða skapar, raunverulega hluti. Þar getur þú blátt áfram skapað umhverfi þitt með hljómlist. Þá komum vér að endingu að dýpstu og þýðingarmestu spurningunni, spurningunni um trúarbrögðin. Ilafa allir sömu trúarbrögð á etersviðunum ? Nei, það hafa þeir ekki. Menn halda yfirleitt átrúnaði sínum, þótt þeir flytjist yfir landamærin. Ilinu megin dauðans mun kirkjutrúarmaðurinn finna fyrir sína eigin kirkjudeild og trúbræður sína. Vantrúarmaðurinn mun hitta þar fyrir skoðanabræður sína, sem eru hjartanlega sammála um — eins og þeir voru á jörðinni — að „ekki geti verið um neitt framhaldslíf að ræða“. Bæði ég og aðrir höfum heyrt þessa óskynsömu „skynsemistrúar- menn“ frá hinum heiminum lýsa yfir því, að þeir séu alls ekki dánir, heldur lifi þeir á blessaðri jörðunni enn. Svo lífseig getur hin jarðneska sjálfsblekking verið!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.