Morgunn


Morgunn - 01.12.1943, Page 60

Morgunn - 01.12.1943, Page 60
154 M 0 II G U N N Iljá hinum andlegri íbúum eterheimsins hnígur öll þró- un trúmálanna frá kennisetningum og kenningarþrengsl- um þeim, sem sumar kirkjudeildirnar á jörðunni eru fjötraðar í. Mér er ekki kunnugt um að nokkur af hinum æðri andaleiðtogum hafi prédikað oss kennisetningar, ekki fremur en Jesús gerði slíkt sjálfur. Ilér á jörðunni er trúin fjötruð í kennisetningum, í eterheiminum er þetta að skilið. Guðfræðin hefur engin áhrif á þróunina hinu megin grafarinnar. Samt eru þar til guðfræðingar og yogar, sem eyða orku sinni til hugleiðinga um mjög sjálfselskufulla sáluhjálp þeirra sjálfra. Það er einkennandi fyrir trúarbrögð eterheimsins, að þar sem þau birtast á háu stigi, eru þau borin uppi af andlegu hugarflugi, sem fer langt fram úr þvi, sem á jörðunni þekkist. Þetta vitum vér blátt áfram af kenn- ingum andaleiðtoganna, sem til vor hafa borizt, og bygg- ist á því, að þeir eru í sambandi við langtum æðri mátt- arvöld, en vér getum náð sambandi við, meðan vér erum í efnislíkamanum. Vitringar eterheimsins eru einu lífssviði nær upp- sprettu vizkunnar og kærleikans en vér dauðlegir menn, sem erum í fjötrum efnisins. Eftir að liafa hlustað árum saman á fyrirlestra, sem þessir háu leið'c igar hafa flutt, ýmíst rneð eigin röddum sínum, „beínum röddum“, eða af vörum rniðils. get ég borið vitni um lrið stórkostlega há- leita og gáfulega innihald þelrra, borið saman við þær viðræður, sem vér getum átt við dauðlega menn, hversu andn'kir og mælskir, sem þeir kunpa að vera. Ilöfuðmunurinn á trúnni á jörðunni og í eterheiminum er þó e. t. v. sá, að þar er trúin og lífið eitt, í stað þess, að á jörunni aðskiljum vér lífið og trúna. .1. A. þýddi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.