Morgunn


Morgunn - 01.12.1943, Síða 63

Morgunn - 01.12.1943, Síða 63
M 0 R G U N N 157 ur mínar hrökkva til fyrir daglegum þörfum heimilis okkar. Að lokum komst ég þó að hinu sanna og af lýsing hennar varð mér Ijóst, að ástand hennar var orðið hörmulegt. Samvizkulaus lyfsali seldi henni ótakmarkað- an skammt eitursins, og svo mikið var hún farin að nota af því daglega, að læknir sagði mér síðar, að sá skammtur hefði nægt til að drepa sex menn, sem óvanir væru eitr- inu“. Þá kemur frásögn frúarinnar sjálfrar á þessa leið: „Föstudaginn 23. júlí 1915 var ég flutt í hressingar- hæli, þar sem átti að reyna að venja mig af kókain- nautninni. Sjálf hafði ég áður reynt heima allt, sem ég gat, til að lækna mig, en allt komið fyrir ekki. Með hjálp mannsins míns og dóttur okkar hafði mér þó tekist að minnka nokkuð skammtinn, sem ég tók daglega. ÉG SÁ IvRIST Um nokkur ár hafði ég haft mikla trú á guðlegum (andlegum) lækningum, þótt mér hefði sjálfri ekki tekizt að fá lausn frá þeim fjötrum, sem synd mín hafði lagt á mig. Fimmtudaginn 29. júlí kom maðurinn minn tví- vegis til að vitja um mig, bæði um morguninn og aftur síðdegis. Eftir að við höfðum drukldð te saman fór hann um kl. fimm. Skömmu eftir að hann fór fann ég til und- arlegrar kenndar fullkomins friðar, og allri þjáning og kvíða var skyndilega af mér létt. Ég skynjaði nálægð Krists, lausnarans og læknisins. Svo mikill svefnhöfgi kom yfir mig, að þótt ég yrði þess vör, að á mig væri yrt, vildi ég ekki láta hrífa mig úr þessu ástandi, af ótta við, að missa af þeim himneska friði og ró, sem yfir mér var. I þessu ástandi var ég þangað til kl. 11 um kvöldið, og ég hlaut þá náð, að sjá Krist standa við rúmið mitt, og þétt við hlið hans, nær rúmgaflinum, sá ég standa verndarengil. Ilann var svo gersamlega ólíkur þeim engla- myndum, sem ég hefi séð, og svo gersamlega ólíkur þeim
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.