Morgunn


Morgunn - 01.12.1943, Page 65

Morgunn - 01.12.1943, Page 65
M 0 R G U N N 159 GUÐLEG LÆKNING Daginn eftir bætti frúin þessum athugasemdum við: „Kristmyndina sé ég aldrei lengra .niður en svo, að hend- urnar eru sýnilegar, og sáramerkin á þeim sé ég glöggt. Ásjóna hans er ekki óvenjuleg að öðru en því, að yfir henni er fullkominn friður og að frá henni geislar óvenjulega innilegur kærleikur og samúð. Ég sé hann klæddan víðum, dimmbláum ltyrtli sem glitrar stundum eins og þegar sól skín á silki. Hár hans er fagurlega gyllt, nærri því kastaníuöbrúnt, mjög ólíkt þeim myndum, sem ég hefi séð af honum. Engilveruna sé ég aftur á móti frá hvirfli til ilja. Á höfðinu ber hún eins konar hjálm, hún heldur löngu sverði lóðréttu báðum höndum og beygir andlitið yfir það. Svipur hennar er strangur og alvarlegur, eins og hún ásaki mig fyrir, hve ég hafi hryggt meistara hennar. Einstöku sinnum hefi ég séð óljósa mynd af konuand- liti bak við frelsarann, sömuleiðis hvítar englaverur, en þær liðu fyrir sjónum mínum, stóðu ekki kyrrar eins og mynd frelsarans og verndarengilsins. Ég hefi ekki sagt lækninum eða hjúkrunarkonunum frá sýninni, dóttur minni sagði ég frá þessu þegar á næsta degi og manninum mínum fáum dögum síðar. Ég sagði lækninum, að ég hefði fengið himneska lækning og hann sagði manninum mínum, að lækning mín væri ekki að þakka læknavísindunum og að hann þekkti ekkert líkt dæmi um eiturnautnasjúklinga“. Framhaldið af frásög.n prestsins, sem áður var horfið frá, er þessi: „Eftir að konan mín hafði séð sýnina, var hún enn nokkra daga í sjúkrahúsinu, en fór þá að biðja mig ákaft um að taka sig heim. Ég var í miklum vandræðum með, hvað af ráða skyldi í því efni. Ættingjarnir lögðu fast að mér að flytja hana í sjúkrahús fyrir geðsjúklinga, en þar hefði hún vafalaust orðið brjáluð. Læknirinn sýndi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.