Morgunn


Morgunn - 01.12.1943, Síða 70

Morgunn - 01.12.1943, Síða 70
164 M 0 R G U N N Wills ennfremur), árið 1938, fór ég einhverju sinni í spiritistakirkju þar í borginni. Fólkið, sem annaðist kirkj- una hafði látið stóran vönd af ýmiskonar blómum á pre- dikunarstólinn. Að guðsþjónustu lokinni gekk miðillinn frú Northmore um og skipti blómunum á milli þeirra, sem viðstddir voru, án þess að líta á nokkurn mann, er hún fékk þeim blómin. Mér gaf hún gula rós“. ,,í janúarmánuði 1939 var ég á tilraunafundi í heimili hr. Dasings, með Chicago-miðlinum frú Musa. Þegar ver- ið var að taka myndir af fyrirbrigðunum við „infra-rautt“ ljós, gerðist það, að blóm voru flutt af ósýnilegu afli inn í herbergið og látin falla við fætur hvers einstaks fundar- manna. Til mín var borin gul rós‘.. ,,í febrúarmánuði árið 1940 var ég staddur í spíritista- kirkju í Chicago. Þar var hafður sami siður sem í Winni- peg, að blómum, sem stóðu á predikunarstólnum var út- býtt til kirkjugestanna að guðsþjónustunni aflokinni. Þar var mér enn fengin gul rós“. „f maímánuði árið 1940 var ég á fundi í einkaheimili einu, þar sem frú Musa var miðillinn. Hinar ósýnilegu verur fluttu þá tólf kornblóm inn í tilraunaherbergið, og gáfu þau manni nokkrum, sem svo stóð á um, að hann hafði verið að sá korni í garðinn sinn þennan sama dag. Öði'um fundarmönnum gáfu hinir ósýnilegu gestir ilmbaunir, gæsablóm o. s. frv , mér gáfu þeir einu rósina, sem var flutt inn í herbergið, og hún var gul. Húsbónd- inn, hr. Dasing, fullvissaði mig um, að engin blóm hefðu verið til í húsinu“. J. A.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.