Morgunn


Morgunn - 01.12.1943, Síða 78

Morgunn - 01.12.1943, Síða 78
172 M 0 R G U N N an mikla mun á skynjun vovri og sinni, en þeir, sem lengi eru búnir að vera í andaheiminum, tala aftur á móti um þetta miklu oftar. Þeir segja oss það sem sína reynslu, að þegar sálin, sem forðum bjó í hinum jarðneska líkama, sé búin að sameinast sínu „meira sjálfi“, sínum fullkomn- ari veruleika í andaheiminum, þá sjáum vér það bezt, hve jarðlíf vort var ófullkomið líf, fátækt að skírleika, sjón og skilningi, eða m. ö. o., að jarðlífið hafi ekki verið annað en næturvaka hjá þeim mikla morgni víðtækara lífs, sem bíði vor í hinunr komandi heimum. Einn af vitsmunamönnum síðustu aldar, sem jafníramt var mikill trúmaður og mikill Kristdýrkandi, drepur á þessa. kenning í fögru kvæði, sem þýtt hefur verið á ís- lenzka tungu, og segir þar m. a. svo: „Fæöing er dauði, — svefn um stuttar stundir". Ilann var sannfærður um, að jarðlífið væri í rauninni eins og nokkurs konar svefn-ástand, eða ekki meira en næturvaka hjá þeim miklu víðtækari möguleikum til mannvits, kærleika, vizku og máttar, sem biðu vor hinu megin við dagsbrún hins mikla morguns. Þessi hugsjón gerði mannssálina miklu dásamlegri og dýrlegri í augum hans en fyrr. Á grundvelli þessarar kenningar skildi hann betur en áður boðskap Krists um ómetanlegt gildi hverrar sálar, jafnvel smæsta smæl- ingjans á jörðunni, því að þá sá hann, að smælinginn er í rauninni annað og meira en sá vesali einstaklingur, sem mennirnir sáu og þekktu. Jafnvel glæpamaðurin.n fékk annað og meira gildi í augum hans. Jafnvel hann var í innsta eðli sínú annað og meira en þessi vesalings ófull- komni maður, sem meðbræður hans sáu ataðan í ástríðum og synd. Einnig hann var ekki annað en ófullkomið brot af því, sem hann raunverulega var, þótt dýrð hans væri hulin á bak við þann dökka hjúp, sem að heiminum vissi og öðrum mönnum var sýnilegur. I sambandi við það mál, sem ég hefi nú verið að leitast
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.