Morgunn


Morgunn - 01.12.1943, Qupperneq 79

Morgunn - 01.12.1943, Qupperneq 79
M 0 R G U N N 173 við að gefa yður nokkra hugmynd um, ritar höfundur einn, sem um þetta sérstaka efni hefur allmikið skrifað, á þessa leið: „Sannarlega erum vér að komast að raun um, að sönnun framhaldslífsins leiðir oss til óhemjulega víðtækra og jafnvel furðulegra ályktana. Vér erum að byrja að sjá, að það eru engar ýkjur, að sönnun fram- haldslífsins er mikilvægasta málið, já, í dýpra skilningi: eina málið! Sé það ekki rétt, hlýt ég að hafa leyfi til að spyrja: hvaða mál annað er þýðingarmeira?“ Ein þessara „víðtæku og jafnvel furðulegu ályktana“. sem höfundur þessara ummæla á við, er tilgátan um „flokksálina“. Ég vil biðja yður að rangnefna ekki þetta hugtak með orðinu „hópsál“, sem allmikið er notað í nú- tímamáli og merkir allt annað, merkir það, að maðurinn verður svo sefjaður af umhverfi sínu, að haiin missir einstaklingsvilja sinn og verður þrælbundinn af annara manna skoðunum, óskum og vilja Ilvað er þá átt við með orðinu „flokksál“. Það er æði flókið og erfitt viðfangsefni, en ég mun reyna að setja það fram svo ljóst, sem mér er unnt. Efniviðurinn að þessari tilgátu er að nokkru leyti kom- inn frá hinum miklu andaleiðtogum, sem vér höfum haft samband við og hafa flutt oss merkilegan boðskap, en að sumu leyti er þessi tilgáta reist á reynslu vorri þegar hér í jarðlífinu, reynslu, sem vér fáum einkum á meðan vér sofum og höfum samband við þann „flokk“, sem vér tilheyrum í hinum heiminum. Oss er sagt að vér tilheyrum öll einhverjum ákveðnum flokki í eterheiminum. Það er staðhæft við oss, að jörðin sé ekki vort sanna heimkynni. Á jörðunni séum vér „gestir og útlendingar", eins og Páll postuli komst að orði, og að vér séum hing- að komin til þess að læra af þeim takmörkunum og hindr- unum, sem jarðlífið leggur fyrir oss. Á meðan vér enn erum í andaheiminum kemur til vor kall um það, að vér eigum að holdgast á jörðunni. Vér
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.