Morgunn


Morgunn - 01.12.1943, Page 81

Morgunn - 01.12.1943, Page 81
M 0 R G U N N 175 Ilvað viðkemur jarðlífi voru, finnum vér öll að vér er- um bundin ósýnilegum, leyndardómsfullum böndum á margan hátt. Vér höfum ósjálfráða tilhneiging til sumra manna, og þeir aftur til vor, án þess að vér skiljum or- sakir þess. Aftur og aftur liggja leiðir vorar saman við sama fólkið, og oft með ákaflega óskiljanlegum og ó- væntum hætti og á óvæntum stöðum. Jafnvel finnst oss stundum vér þekkja fólk, sem vér höfum sannanlega aldi’ei séð áður á jörðunni. Vér höfum gott geð á fólki, eða ógeð, við fyrstu sýn, og það að því er virðist alger- lega að ástæðulausu. Sumir andaleiðtogarnir hafa bent oss á, að út frá tilgátunni um flokksálina eigi þetta að vera oss skiljanlegt. Og þeir segja oss ennfremur, að þegar jarðlífi voru sé lokið og vér séum komin inn í eterheiminn, samein- umst vér flokknum sem vér tilheyrum þar, leggjum í sameiginlegan sjóð allt, sem vér höfum lært af gleði og sorgum jarðlífsins. Þetta gerum vér þegar að nokkru leyti í jarðlífinu, vér miðlum þar öðrum, sem í umhverfi voru eru og vér erum í sambýli við, af reynslu vorri og þekkingu, og þegar vér höfum það í huga, að einnig í eterheiminum gerir sálin, sem komin er úr jarðvistinni þetta, er það öllum skiljanlegt, að þessi sameign um þekkinguna og reynsluna eykur stórum reynslu og þekking hvers ein- staklings í flokknum og flýtir þannig fyrir þróun hverr- ar einstakrar sálar og flokksins í heild. Ef þú spyr: „Ilversvegna hefur Guð valið þessa leið fyrir þróun vora, að láta oss þroskast saman í flokkum?" er ekki öðru hægt að svara en því, að vér, takmarkaðar verur í fjötrum efnisins, getum ekki rannsakað dýpstu ráð Guðs, en að vér eigum öll að geta skilið, hvílíkur á- vinningur það er fyrir hvern einstakling, að eiga þannig aðgang innan vissra takmarka, að sameiginlegri þekking og vizku alls flokksins.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.