Morgunn


Morgunn - 01.12.1943, Page 84

Morgunn - 01.12.1943, Page 84
178 M O R G U N N sem vér lifum í. En hennar dýrð hlýtur að fylla oss vax- andi lotning fyrir mikilleik, speki og mætti hans, sem er höfundur þessarar dásamlegu tilveru. Þeir, sem á undan oss eru farnir, og vér helgum þessa kvöldstund, sjá undur þessarar dýrðar ljósar en vér, en næturvakan á að víkja fyrir hinum mikla, bjarta morgni, sjón vor á að skýrast, unz vér eigum að sjá það, sem þeir sjá, í ljósi þeirrar veraldar, sem við oss tekur, og umlykur oss nú þegar á alla vegu. Sálræn fyrirbrigði í enska þinginu. Einu sinni, meðan enski þingmaðurinn Sir Carne Rasch lá veikur heima hjá sér, sáu tveir þingmenn aðrir, Sir Gilbert Parker og Sir Arthur llayter, hann í þing- salnum. I frásögn sinni af þessum atburði segir Sir Gilbert þannig frá: ,,Ég kinkaði kolli til Sir Carne Rasch, en varð nokkuð hissa, þegar hann tók kveðju minni þann- ig, að hann starði á mig og svaraði ekki, er ég spurði hann“. Sir Gilbert segir ennfremur, að Sir Carne, vinur hans, hafi því næst horfið skyndilega en hljóðlega, sér iiafi þá ekki komið annað til hugar en að sér hefði birtzt draugur og að Sir Carne hefði dáið af sjúkleika sínum. Sir Arthur Uayter var einnig sannfærður um að hafa séð Sir Carne ljóslifandi í þingsalnum, og kveðst hann hafa furðað sig á tvennu, bæði því, hve fölur hann var, og eins hinu, að hann var all fjærri sætinu, sem hann var vanur að sitja í á þingfundum. Dr. Marc Macdonnett var annar brezkur þingmaður, sem tvívegis, tvo daga í röð, sást í þingsal neðri deildar, meðan hann lá raunverulega sjúkur heima. Þingmenn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.