Morgunn


Morgunn - 01.12.1943, Page 86

Morgunn - 01.12.1943, Page 86
180 M 0 R G U N N Á víð og dreif. EFTIR RITSTJÓRA HVERNIG STÖNDUM VÉR NÚ ? Eins og nokkuð af efni þessa rits ber með sér, minntist Sálarrannsóknafélag íslands aldarfjórðungs afmælis síns nokkru fyrir síðustu áramót, og því er eðlilegt, að vér lítum nú um öxl, gætum að hvar vér stöndum og spyrjum um árangur þess, sem unnið hefur verið. Raunar var spíi'itisminn orðinn nokkuð út- breiddur á íslandi, þegar S. R. F. I. var stofnað. Á undan því hafði „Tilraunafélagið“ starfað undir forystu flestra sömu manna, og hið mikla lán þess félags var, að hafa í þjónustu sinni langsamlega mesta miðilinn, sem starfað hefur hér á landi, Indriða Indriðason. Iljá honum hafði mikill fjöldi manna fengið að sjá furðuleg og stórfeld fyrirbrigði og margir sannfærzt af þeim tilraunum um tilveru andaheimsins og framhaldslíf mannssálarinnar. Fregnir af þessu bárust um höfuðstaðinn og víða út um landið, og auk þess sýndi Björn Jónsson ritstjóri það drengskaparbragð, að opna ísafold sína fyrir fræðslu um málið, þótt ekki muni þeirri nýung hafa verið vel af öll- um flokksmönnum hans tekið, og aðrir jafnvel reynt að nota það tækifæri til þess að setja pólitískan svip á málið og reyna að hamla útbreiðslu þess á þeim grund- velli. Þannig hafði málið borizt út og unnið marga áhang- endur, en árið 1918 þótti samt forystumönnunum ekki lengur til setu boðið. Þeir stofnuðu Sálarrannsóknafélag- ið til þess fyrst og fremst, að málið ætti opinberan máls- vara með þjóðinni, málsvara, sem fylgdist með því, sem á þessu sviði væri að gerast í heiminum og stundaði jafn- framt eigin rannsóknir með miðla, eftir því sem tækifæri
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.