Morgunn


Morgunn - 01.12.1943, Page 87

Morgunn - 01.12.1943, Page 87
MORGUNN 181 væru til. Ári síöar hóf síðan tímaritið MORGUNN göngu sína. Ilvað hefur unnizt á liðnum aldarfjórðungi ? Það var vitanlega óhugsandi, að slíkir afhurðamenn sem þeir séra Haraldur Níelsson og Einar H. Ivvaran hefðu ekki mikil áhrif á þjóð sína, er þeir lögðu vitsmuni sína og snilld fram til að sannfæra hana um mál, sem þeir voru jafn eindregið sannfærðir um, að væri stórkostlega þýð- ingarmikið, og þeir voru um boðskap sálarrannsóknanna. Málið hvílir hér enn á þeim grunni, sem þeir lögðu. Sál- arrannsóknafélagið starfar enn eftir þeirri „línu“, sem þeir lögðu, og fjöldi dómbærra manna fullyrðir, að þeii' hafi haft víðtæk áhrif á andlegt líf með þjóöinni. Vér fáum ekki skilið, hvernig unnt sé að andmæla því, og það gera jafnvel heldur ekki þeir, sem halda því fram, að þau áhrif hafi verið til óheilla fyrir þjóðina Ilvað er um kirkjuna að segja, í þessu sambandi? — Það ber vott um heilbrigða hugsun þjóðarinnar, að minni andúðar hefur gætt í garð sál- PRESTARNIR. arrannsóknanna frá íslenzku kirkj- unni en víða annarsstaðar hefur átt sér stað. En það er vitanlega einnig því að þakka, að gifta hennar var sú, að áhrifamesti maður hennar var um langt skeið Ilaraldur Níelsson, svipur hennar væri nú vissulega stórum annar en hann er, hefði hans ekki notið við. Ekki er því að leyna, að nokkuð gætir þess í bréf- um, sem ritstjóra MORGUNS berast frá mönnum úti um landið og viðtölum við þá, að menn séu ekki með öllu sáttir sumstaðar við prestana sína, einkum ef þeir hafa verið lærisveinar prófessors Ilaralds, fyrir það, hve lítið þeir minnist á sálarrannsóknirnar í prédikunum sínum og" viðtali við sóknarfólk, Það er alveg vafalaust, að það mundi stórum auka andlegt líf utan um prestinn, ef sókn arbörn hans, auk þess, sem þau virtu hann sem trúarleið- toga, ættu þess von, að eiga við hann skynsamlegar sam- ræður um dauðann, sem allra bíður, og þau rök, sem þar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.