Morgunn


Morgunn - 01.12.1943, Side 88

Morgunn - 01.12.1943, Side 88
182 M 0 R G U N N liggja að baki, þegar þau leita á fund hans. Mikill fjöldi fólks í landinu veit, að um þau efni er engin leið að tala svo að gagni verði, nema á grundvelli staðreyndanna. — Um þetta þykist ristjóri MORGUNS geta talað af nokk- urri reynslu. Á ferðum hans um landið á sumrum, og ekki sízt í sveitunum, sveigir fólkið undantekningarlítið talið að sálarrannsóknunum og er þyrst í fræðslu um þau efni. Menn ættu að varast að fella ósanngjarna dóma um prest- ana, starf þeirra í dreifbýlinu er vissulega örðugt og ýmsar raddir kalla á þá til starfa, sem eru gersamlega fjarskyld því, sem þeir eiga fyrst og fremst að vinna söfnuðum sínum. En þó eru þeir ekki án saka. Margir prestar eru sennilega sjálfir sannfærðir um sannindi spíritismans, án þess að þess gæti verulega í prédikunum þeirra. Þeir vilja vera samvizkusamir, en finnst sem þá skorti þekking til að geta talað um málið. Við því er ekkert ráð annað en, að lesa og kynna sér málið. E.n þá þekkja menn almenning á Islandi illa, ef þeir halda, að hann taki illa niðurstöðunum af samvizkusamlegri rann- sókn sumra af vitrustu og ágætustu mönnum samtíðar sinnar, en taki hinsvegar trúanlegar úreltar kenningar og heilabrot löngu liðinna kynslóða um hluti, sem þær vissu stundum harla lítið um. Afstaða sumra prestanna er furðuleg. Andspænis niðurstöðum sálarrannsóknanna, sem prófaðar eru í eldi viturlegrar rannsóknar nokkurra frá- bærustu manna vorra tíma, standa þeir fullir efasemda og spyrja: er þetta raunverulega svona? Er óhætt að treysta þessu? Og gera þó engar mannsæmandi tilraunir til að kynna sér í fullri alvöru hverju megi raunverulega treysta í þessum efnum. En til hins ætlast þeir, að fólkið komi langar leiðir að til kirkjunnar til þess að hlusta á það, sem menn — þótt sæmilegir væru á sínum tíma — sögðu fyrir 14—15—16 öldum. Kirkjan verður að skilja, að þetta er alveg vonlaus trúboðsaðferð Fólk trúir ekki fyrir það eitt, að því er sagt að trúa, og það veit, að prédikun, sem kann að hafa verið góð og gild fyrir mörg-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.