Morgunn


Morgunn - 01.12.1943, Page 89

Morgunn - 01.12.1943, Page 89
M O R G U N N 183 um öldum, þarf engan veginn að vera það í dag-. Vér þurfum nýtt vín á hina gömlu belgi, ef kirkjan á ekki að glata með öllu því valdi, sem hún hefur fram til þessa haft. fslenzkir prestar eru vissulega þeir menn, að þeir sjái hvert nú stefnir um áhrif kirkjunnar, ég hefi ástæðu til að ætla, að sumir þeirra sjái það betur en leikmenn gera, sem stundum láta ekki standa á dómunum, og það getur ekki hjá því farið, að þeir sjái, að það mál, sem gerði séra Harald að postula íslenzkrar kristni, býr yfir mætti til að blása lífi í hið hnignandi kirkjulíf þjóð- arinnar. Meðal leikmanna, almennings í landinu, á sálari’ann- sóknamálið sívaxandi vinsældum að fagna. Það er ekki hægt að nefna neinar tölur, þær eru LEIKMENN. ekki fyrir liendi, en að spíritistar séu nú miklum mun fleiri á íslandi en þeir voru fyrir 25 árum, þegar S. R. F. f. var stofnað, er yfir allan efa hafið. Stöðugt verða fyrir oss menn úr alþýðustétt, úr verzlunarstéttinni, iðnaðarmenn, bændur og ekki sízt sjómenn, sem vér höfðum enga hugmynd um, að væru málefni voru hlynntir, en hafa á því hinar mestu mætur og eru þyrstir í fræðslu um það. Fyrir nokkrum mánuðum (í okt. síðastl.) birti Sjó- mannablaðið Víkingur eftirtektarverða grein eftir mæt- an mann, Júlíus Ólafsson, vélstjóra. Greinin heitir: „Trúðu á tvennt í heimi“. Tilefni hennar var, að Grímur Þorkelsson stýrimaður hafði áður ritað grein um hið væntanlega dvalarheimili sjómanna, sem þegar hefur safnast til stórfé, og er það vissulega að verðleikum. Júlíus Ólafsson er G. Þ. sammála um, að Laugarnestang- inn sé mjög æskilegur staður fyrir dvalarheimilið, en þá segir hann á þessa leið: „Mig langar til að gera athugasemd við persónuleg ummæli G Þ., þar sem hann er aö lýsa útsýninu í Laug- arnesi og nauðsyn liinna öldruðu sjómanna á fegurð og ró, þegar undirbúningurinn er hafinn fyrir alvöru að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.