Morgunn


Morgunn - 01.12.1943, Side 90

Morgunn - 01.12.1943, Side 90
184 M O R G U N N SJOMAÐUR SKRIFAR: síðustu langferðinni, sem (eins og hann segir) „liggur um hið ókunna úthaf eilífðarinnar, en ferðalögunum um þær slóðir hefir engum tekizt að lýsa svo, að nokkurt mark sé á takandi, því að enginn hef- ur átt þaðan afturkvæmt til þessa, hvað sem síðar kann að verða“. Þessi ummæli eiga ekki stað í veruleikanum. Framhaldslífið er margsannað með óvefengjanlegum rökum af sálarrann- sóknamönnum nútímans og Guðspekingum. )Leturbr. ritstj.). Öll meiri trúarbrögð mannkynsins staðhæfa, að mennirnir lifi líkamsdauðann. Ekkert nema þekkingar- leysi á þessum málum getur staðhæft, að „engum hafi tekizt að lýsa svo nokkurt mark sé á takandi löndunum fyrir handan, því enginn hafi átt þaðan afturkvæmt“. Sálarrannsóknamenn nútímans hafa margsannað, gegn um miðla, að maðurinn lifi líkamsdauðann, að hinn svo- kallaði dauði sé fæðing inn á annað tilverusvið, að eftir nokkura hvíld þar haldi störfunum áfram eftir þeim þroska og löngunum, sem hver og einn er búinn eftir þetta jarðlíf, og að hver og einn njóti eða gjaldi, eftir því hvernig á var haldið hér í heimi. Ilvernig átti þetta að vera ööruvísi. Bókmenntir sálarrannsóknanna ei’U tug- ir þúsunda binda með hundraðföldum óvefengjanlegum sönnunum um framhaldslífið. Fjöldi af stærstu mannsöndum heimsins á þessari öld og frá byrjun nútíma þekkingar á sálarrannsóknunum hafa lagt heiður sinn og manndóm að veði í leitinni að sannleikanum um framhaldslífið. Öll hugsanleg tækni hef- ur verið notuð í þágu rannsóknanna, allrar hugsanlegrar varúðar hefur verið gætt, að láta ekki blekkjast, enda hefir árangurinn orðið stórkostlegur sigur fyrir rann- sóknamennina og mannkynið í heild. Nú þarf ekki leng- ur að lifa í trú á það, lxvað um sálirnar verður, heldur í þekking. Sú þekking er blessunarlind og farvegur að meiri þekking Guðs á geim. Þessi jörð er áfangi á langri þroskaleið.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.